Raunar ekkert valiđ, ljóđ frá 23. október 2022.

Ekki vil ég aftur leika

almúgans trúđ og syngja.

Gleđi ţegar gellur

grimmdar ţinnar hinzti tónn.

Ekki mun sig yngja

upp sú kona,

eđa aftur vona.

Ađeins Heljar sónn.

Hamar hans ţví fellur,

hina fyrir bleika.

 

Saklaus verđur sekur talinn,

syndanna djöflaleikar.

Allt er öfugt raunar,

einmitt sá fćr launin, Hel.

Kölski víđa kreikar

kátur, lipur.

Prúđ en piltafipur,

pínleg ţessleg skel.

Ei slík ást ţér launar,

ađeins hetjan kvalin.

 

Réttlátt barn er rćgt og kvaliđ,

rćningjar verđlaun hljóta.

Sjáđu gildin grotna,

geđsjúkt valdiđ opinbert.

Rćflar ţví upp róta,

raunar tapa,

gellur líka gapa,

geta tök ţó hert.

Reglur allar rotna,

raunar ekkert valiđ.

 

Piltafipur: Nýyrđi eftir Jónas Friđrik, sem lćtur truflast af piltum, eđa truflar pilta.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Ingólfur Sigurðsson

Höfundur

Ingólfur Sigurðsson
Ingólfur Sigurðsson

Fćrsluflokkar

Apríl 2024
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (27.4.): 24
  • Sl. sólarhring: 41
  • Sl. viku: 603
  • Frá upphafi: 106079

Annađ

  • Innlit í dag: 17
  • Innlit sl. viku: 466
  • Gestir í dag: 15
  • IP-tölur í dag: 15

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Leita í fréttum mbl.is

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband