Árangur í loftslagsmálum ómögulegur án samvinnu Kínverja og Bandaríkjanna. Demókratar, mesti umhverfisverndarflokkurinn ber ábyrgđ á ađ Kína slítur samstarfi viđ Bandaríkin, og Nancy Pelosi.

Einhver bloggari fyrr í vetur hérna skrifađi á ţá leiđ ađ Nancy Pelosi vćri ásamt Hillary Clinton ein hćttulegasta kona í heimi, og árásirnar á Trump frá ţessum öfgakvendum vćru ekki til sóma, hitt ţó heldur, úr takti viđ afrek Trumps en í samrćmi viđ mistök Demókrata.

Ţegar ţau orđ voru skrifuđ var ţetta mál ekki komiđ í hámćli, deila Kínverja og Bandaríkjamanna. Eins og menn vafalaust muna var Nancy Pelosi ein sú allra hvassasta gegn Trump í kjölfar áhlaupsins á ţinghúsiđ bandaríska, og ákćrurnar á hann frá henni komnar trúlega ađ einhverju leyti.

Ţá var mikiđ talađ um skađann fyrir Bandaríkin og heimsbyggđina ađ svona ólýđrćđislegur forseti eins og Trump hefđi veriđ viđ völd, sem ekki fćri eftir baneitruđum spillingahefđum jafnađarfasismans sem allt er ađ drepa.

En hvađ gerist nú? Kom ţađ ekki fram í kvöldfréttum RÚV í gćr frá áreiđanlegum heimildum vinstrimanna ađ án samvinnu Kína og Bandaríkjanna yrđi ómögulegt ađ ná árangri í umhverfismálum, mannréttindamálum og mörgum öđrum veigamiklum málum sem vinstrimenn og jafnađarmenn setja á oddinn sem sín ALLRA BRÝNUSTU MÁL?

Margir hefđu nú sagt af sér af minna tilefni en ţetta, Nancy Pelosi. Viljandi klúđur eđa ekki klúđur, klaufaskapur, heimska eđa vanthugsun, ţetta setur loftslagsmálin í heiminum í algert uppnám og mannréttindamálin einnig, og fleiri mál.

Hversvegna eru Demókratar, vinstrimenn og jafnađarmenn ađ skjóta sig svona í fótinn? Hvernig vćri ađ hćtta ađ standa í deilum viđ Donald Trump og fá hćft fólk í stjórnunarstöđur í stađinn fyrir Nancy Pelosi eđa ađra sem klúđra málunum svona rosalega?

Forseti fulltrúadeildar Bandaríkjaţings, Nancy Pelosi, lćtur sín öfgabaráttumál yfirskyggja dómgreind og rökvísi eđa stjórnvizku hóflega samkvćmt hefđunum.

En eins og venjulega eru femínistar ekki ávíttir, bara Trump og ţannig fólk.

Ţessar orrustuţotur Kína nálćgt Taiwan eru mjög áţekkar stríđinu í Úkraínu og afskiptum vesturlanda af Rússum og Úkraínustríđinu. Ţađ er vissulega hćgt ađ leiđa ađ ţví líkum ađ Kínverjar hyggi á innrás í Taiwan, hvort sem ţeir láta af ţví verđa eđa ekki.

Heimurinn er miklu, miklu, miklu hćttulegri stađur nú en fyrir örfáum árum. Mistök á mistök ofan, endalaus röđ af mistökum og heimskulegum ákvörđunum. Dómgreindin horfin.

Ţađ er hćgt ađ hafa skođun á frelsi, lýđrćđi og mannréttindum í Taiwan eđa Úkraínu. Svo er annađ mál hvort raunhćft er ađ stjórna Rússlandi eđa Kína ţegar kemur ađ íhlutun á ţessum svćđum.

Viđbrögđ Vesturlanda viđ Úkraínustríđinu hafa ýtt Rússum enn ţéttar í fang Kínverja og einrćđisríkja annarra. Ţađ hefur sennilega ekki veriđ upphaflega ćtlunin, enda ekki taliđ ćskilegt yfirleitt.

Mikiđ hefur veriđ rćtt og ritađ um hćttuna á ţví ađ Pútín haldi áfram hernađi sínum og muni eins og Hitler reyna ađ ná allri Evrópu. En endurtekur sagan sig endilega nákvćmlega eins alltaf?

Menn hafa fćrt rök fyrir ţví ađ međ ţví ađ gera Pútín erfiđara fyrir verđi friđsamlegra í heiminum, ađ hann sé eina raunverulega friđarógnin í Evrópu nú um stundir. Ţetta er hćpiđ.

Ţađ sem mér finnst augljóst af heimsmálunum í dag er ađ allt er ađ gliđna í sundur meira og minna, Pútín er ekki undantekning heldur regla í ţví.

Á međan Kínverjar sjá ađ Bandaríkin og Evrópa eru međ Pútínţráhyggju gćla ţeir viđ ađ innlima Taiwan, sennilega, en voga sér tćplega, en fylgjast vel međ vandrćđaganginum í vestrćnum löndum, ţar sem orkukreppa skekur Evrópu og stjórnmálakreppa er nokkuđ augljós í Bandaríkjunum, međ harđvítugum deilum flokkanna og ellihrumum forseta sem femínistar stjórna međ mishyggilegum hćtti eins og dćmiđ um Nancy Pelosi sýnir.

Öll ţessi margháttuđu vandrćđi í Vesturlöndum sem ađeins aukast međ ţví ađ senda hergögn til Úkraínu, auka ţar mannfalliđ og eyđilegginguna af sprengiregni, ţau segja Kínverjum eitthvađ svipađ og ţau sögđu Pútín áđur en hann réđist á Úkraínu og sá hinn hikandi forseta Joe Biden og femínistana í kringum hann, ađ kannski sé núna ekki verri tími en annar til ađ ráđast á Taiwan.

Ţeir sem ţekkja kínverska sögu og menningu vita ađ Kínverjar hafa litiđ stórt á sig frá fornu fari. Ţeir eru ekki ađ fara ađ láta segja sér fyrir verkum, en hafa sýnt ţó ađ ţeir hafa mikla hćfileika til ađ vera í samvinnu viđ ađrar ţjóđir ţrátt fyrir ólíka menningu.

Sú samvinna er nú í sögulegu og skelfilegu uppnámi og ástćđan er Nancy Pelosi, sem einna mest hefur ráđist á Donald Trump fyrir "árásina" á ţinghúsiđ.

 


mbl.is Kína slítur samstarfi viđ Bandaríkin
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Loncexter

Vonandi verđur einhvern tímann hćgt ađ sýna fólki hvađ hefđi gerst, ef Trump hefđi bara  veriđ áfram.

Loncexter, 6.8.2022 kl. 19:14

2 Smámynd: Jónatan Karlsson

Viđ blasir aftur á móti stađan innan og utan Bandaríkjana í dag.

Jónatan Karlsson, 6.8.2022 kl. 20:08

3 Smámynd: Ingólfur Sigurđsson

Tek undir ţađ félagar. Ţöggunin er ćpandi og einhliđa málflutningur hjá mjög málsmetandi, voldugu fólki. Hvernig er ţá hćgt ađ klína versnandi samskiptum viđ Kína á Trump? 

Ingólfur Sigurđsson, 6.8.2022 kl. 23:08

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Ingólfur Sigurðsson

Höfundur

Ingólfur Sigurðsson
Ingólfur Sigurðsson

Fćrsluflokkar

Apríl 2024
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (26.4.): 54
  • Sl. sólarhring: 57
  • Sl. viku: 613
  • Frá upphafi: 106037

Annađ

  • Innlit í dag: 40
  • Innlit sl. viku: 488
  • Gestir í dag: 39
  • IP-tölur í dag: 39

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Leita í fréttum mbl.is

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband