Hćgri grćnir, Miđju fjólubláir?

Örlögin eru einkennileg. Guđmundur Franklín stofnađi Hćgri grćna fyrir nokkrum árum en komst ekki á ţing, komst ekki ađ sem forseti né inná ţing međ nýjan flokk í haust. Engu ađ síđur svífur andi fyrsta flokksins hans yfir vötnunum í ţessari nýju ríkisstjórn, flokksins sem nefndist Hćgri grćnir. Guđlaugur Ţór, sá mikli frjálshyggjumađur er orđinn umhverfisráđherra og Vinstri grćnir gćtu kallazt Hćgri grćnir, ef marka má ramakvein margra fyrrverandi og núverandi kjósenda ţess flokks.

 

Ţannig ađ allir flokkarnir ţrír gćtu sameinazt undir nýju nafni, Miđju fjólubláir, eđa hvađ?

 

Eitthvađ segir mér ađ örlögin hafi meiri mátt en viđ mennirnir og séu ađ tala viđ okkur, ađ viđ ţurfum flokk sem heitir Hćgri grćnir, umhverfisverndarflokk sem ekki hefur veriđ lagđur í rúst af jafnađarlýđskrumi og vinstrilýđskrumi sem tröllríđur háskólum, menntasamfélaginu og menningarsamfélaginu á heimsvísu.

 

Guđmundur Franklín var langbeztur sem innhringjandi og frćđimađur á Útvarpi Sögu í Danmörku. Ţá talađi hann frjálslegast um allt mögulegt, ţorđi ađ tjá sig möglunarlaust. Sérstaklega fyrir ţessar kosningar í haust fannst mér hann vera farinn ađ draga í land og verđa litlaus útgáfa af sjálfum sér. Kannski ekki skrýtiđ ađ flokkur hans fékk minna fylgi en hans persónufylgi sem forsetaframbjóđandi.

 

Hvenćr ćtla stjórnmálamenn ađ lćra ađ ţađ er ekki vćnlegast til vinsćlda ađ gefa afslátt af hugsjónum og baráttumálum, og ađ ţađ lađar ekki endilega kjósendur ađ ađ allir komi međ sama bođskapinn?


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Ingólfur Sigurðsson

Höfundur

Ingólfur Sigurðsson
Ingólfur Sigurðsson

Fćrsluflokkar

Maí 2024
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (2.5.): 158
  • Sl. sólarhring: 161
  • Sl. viku: 637
  • Frá upphafi: 106620

Annađ

  • Innlit í dag: 108
  • Innlit sl. viku: 450
  • Gestir í dag: 98
  • IP-tölur í dag: 98

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Leita í fréttum mbl.is

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband