Á Mallorca er það flokkað sem líkamsárás að smita af Covid-19, áhugavert.

Það er merkilegt hversu farið er yfir margar gráar línur í þessum Covid-19 málum, hérlendis og erlendis. Þessa frétt ættu áhugamenn um mannréttindi og lýðræði að lesa. Á Mallorca er fólk greinilega handtekið fyrir að smita af Covid-19. Þeir sem segja mannkynið orðið klikkað gætu haft rétt fyrir sér. Mannréttindi fótum troðin af lýðræðissamfélaginu?

 

Á þessum dystópísku tímum sem við lifum er ekki hægt að afsanna samsæriskenningar, með eða á móti stjórnvöldum af ýmsum tegundum eða auðmönnum.

 

Enginn þeirra sem maðurinn á Mallorca smitaði þurfti að dvelja á sjúkrahúsi en samt voru viðbrögðin þessi.

 

Á maður virkilega að trúa því að þetta sé allt eitt stórt samsæri og yfirhylming eins og sumir halda fram?


mbl.is Handtekinn fyrir að smita 22
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Ingólfur Sigurðsson

Höfundur

Ingólfur Sigurðsson
Ingólfur Sigurðsson

Færsluflokkar

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (9.5.): 35
  • Sl. sólarhring: 99
  • Sl. viku: 609
  • Frá upphafi: 107267

Annað

  • Innlit í dag: 17
  • Innlit sl. viku: 463
  • Gestir í dag: 16
  • IP-tölur í dag: 16

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Leita í fréttum mbl.is

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband