Ađ lenda í öđru sćti er stundum betra, eđa lögin í neđri sćtum en fyrsta sćtinu geta veriđ betri en ţau sem sigra

Ég spáđi ţví ađ Bashar Murad myndi ganga vel fyrir Íslands hönd, jafnvel sigra keppnina úti. Á ţađ var ekki látiđ reyna ţví hann lenti í öđru sćti og ţví vitum viđ aldrei hvort sú spá hefđi rćzt, en ađ minnsta kosti fékk hann feikilegt fylgi frá útlöndum sem studdi spá mína, svo kannski hefđi hún rćzt.

Lagiđ sem Hera söng var ágćtt, en athyglin í heimspressunni var öll á atriđi Bashars Murads, ţannig ađ Hera náđi nćstum engri athygli í heimspressunni, og á ensku var lagiđ ennţá líkara ţessum  "högghamarstakslögum" eins og Ómar Ragnarsson orđar ţetta svo snilldarlega, ţađ eru orđ ađ sönnu.

Ég vil minna á ađ ég lenti í öđru sćti í Söngkeppni framhaldsskólanna í MK (Menntaskólanum í Kópavogi) áriđ 1993 međ lagiđ "Ţitt ljóđ er", lagiđ eftir mig, ljóđiđ eftir Jón Trausta, sem samdi Höllu og Heiđabýliđ og fleira.

Áriđ eftir vann Emiliana Torrini keppnina, ţá söng ég lagiđ "Visthrun" eftir mig, frá 1989, og allt lagiđ var í rapptakti og naut undirleiks dauđarokkshljómsveitar frá skólanum. Ţá fékk ég verđlaun fyrir sviđsframkomu en komst ekki í neitt sćti, enda bauđ lagiđ í rapptakti ekki uppá mikla sönghćfileika.

Áriđ 1992 söng ég lagiđ "Ó grćni ţollur", eftir mig, frá 1990. Ţađ vakti mikla athygli nemendanna, en eftir sem áđur sigrađi ég ekki keppnina, enda söng ég of lágt svo lagiđ fékk ekki ađ njóta sín eins og hjá ţrumusöngvara.


mbl.is Hera komst ekki áfram
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

Mikiđ vćri gaman ef  ţú kćmir í útvarpsţátt Rgg únars Ţórs á útv.Sögu. Meina ţađ; Ég er orđin svo ţreytt á ţessum tíma ađ ég veit ekki hvort ég bíđ,en ég hef engan ađgang ţar.Sumir senda upptökur t.d. kórar ofl.

Helga Kristjánsdóttir, 8.5.2024 kl. 01:08

2 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

Fyirgefđu stafarugl og annađ....

Helga Kristjánsdóttir, 8.5.2024 kl. 01:10

3 Smámynd: Ingólfur Sigurđsson

Takk fyrir athugasemdina Helga. Já hann er talsvert međ sömu tónlistarmennina aftur og aftur. Ég hef fylgst međ honum í mörg ár og kann vel viđ ţáttinn hans. Já, ég ćtti kannski ađ reyna ađ senda honum línu, ef hann hefur áhuga á ađ fá svo lítt ţekktan tónlistarmann í ţáttinn, sem er mögulegt. Takk fyrir hvatninguna, sjáum til, já ég skal íhuga ađ reyna ađ hafa samband viđ hann.

Takk fyrir, beztu kveđjur.

Ingólfur Sigurđsson, 8.5.2024 kl. 23:49

Bćta viđ athugasemd

Nauđsynlegt er ađ skrá sig inn til ađ setja inn athugasemd.

Um bloggiđ

Ingólfur Sigurðsson

Höfundur

Ingólfur Sigurðsson
Ingólfur Sigurðsson

Fćrsluflokkar

Maí 2024
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.5.): 119
  • Sl. sólarhring: 123
  • Sl. viku: 669
  • Frá upphafi: 108400

Annađ

  • Innlit í dag: 110
  • Innlit sl. viku: 525
  • Gestir í dag: 106
  • IP-tölur í dag: 104

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Leita í fréttum mbl.is

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband