"Viljir ţú komast ađ ţví, hver drottnar yfir ţér, má einfaldlega athuga, hvern er bannađ ađ gagnrýna". (Tilvitnun í Voltaire). DV og RÚV skođađ í ţessu ljósi heimspekingsins Voltaire.

Eins og Magnús Sigurđsson bloggari skrifađi réttilega töpuđu ekki nazistarnir heldur Ţjóđverjarnir. Bandamenn lćrđu öll viđbjóđslegustu trixin af nazistunum og beittu ţeim sem sínum sigurtćkjum og gera enn.

Arnar Sverrisson skrifađi nýlega pistilinn "Fjölmiđlar fylgja lögmćtu mafíunni ađ málum. Fjölmiđlavćndi."

Erfitt er ađ andmćla eins vel rökstuddum greinum og hans nema međ persónuárásum og barnaskap, eins og margir beita sem fyrrum ţóttu meginstraumsmenn, (eđa ósnertanlegir og ógagnrýnanlegir) eins og Egill Helgason, sem hefur nú misst talsvert af virđuleika og sćmd eftir árás á bloggheiminn hér og sérstaklega Arnar.

Á Eyjunni á DV er nú frétt undir heitinu"Sigmundur Davíđ kennir ríkisstjórninni um verđbólguna:"Ţetta gat ekki fariđ öđruvísi en illa.""

Ég smelli á svona fréttir til ađ skemmta mér.

Nefnilega, ég er farinn ađ lćra ţađ af reynslu ađ hvenćr sem koma sannleiksfréttir í vinstrisinnafjölmiđlum er ţeim svarađ međ hatri í garđ ţeirra sem segja sannleikann. Sannleikanum er hver sárreiđastur segir enda máltćkiđ. Mér finnst svo skemmtilegt ađ lesa hatursáróđur bálreiđra vinstrimanna, og sjá ţá gera lítiđ úr sjálfum sér og málstađ sínum međ ţví ađ gera sig ađ fíflum međ ósmekklegu orđfćri og engum eđa litlum rökum.

Ég varđ ekki fyrir miklum vonbrigđum međ virka í athugasemdum, nema hvađ enn hafa ţeir ekki hellt úr skálum reiđi sinnar međ moldviđri og drullu nema lítiđ út af góđum málflutningi Sigmundar Davíđs.

Sá fyrsti í athugsemdum undir fréttinni stendur međ Sigmundi og fćr fjóra ţumla.

Nćsti á móti og talar um eftiráskýringar.

Síđan kemur ţetta klassíska sem alltaf á ađ gera Sigmund Davíđ ađ ófrćgingi og ómarktćklingi:

"What can you tell me about Wintris?", spyr einn.

Annar talar um af-lands skattaskjóls fé, og ađ andlit Sigmundar veki ţessi hugrenningartengsl, viđ ţáttinn í RÚV sem gerđi útaf viđ forsćtisráđuneyti Sigmundar á ţessum tíma.

Síđan kemur einn og segir ađ ekki fari saman hljóđ og mynd hjá Sigmundi Davíđ, ađ hann tali fyrir krónunni en sé međ allt í evrum í leyni.

Ţađ er reyndar ályktun dregin af ţví sem síđasti rćđumađur sagđi um Wintris máliđ og Sigmundur Davíđ ţarf sjálfur ađ svara fyrir slíkt, sem ţarf ekki ađ vera rétt, og ég efast um ađ sé ţannig.

Ef fólk vill skilja ţjóđfélagsverkfrćđina, sálfrćđina og sálsýkina á bakviđ heiminn og ţá sem stjórna heiminum ţarf fólk endilega ađ lesa pistla Arnars Sverrissonar, Guđjóns Hreinberg og nokkurra annarra, sem koma međ skýringar sem duga.


mbl.is Sigmundi Davíđ líkt viđ Hitler og Mussolini
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jóhann Elíasson

Alltaf eru  pistlarnir ţínir góđir og málefnalegi, enda hef ég ekki séđ "VINSTRA RÉTTTRÚNAĐARLIĐIĐ" koma inn og mćla á móti ţví sem ţú skrifar, sem hlýtur ađ segja nokkuđ mikiđ......

Gleđilegt sumar Ingólfur og bestu ţakkir fyrir veturinn.

Jóhann Elíasson, 20.4.2023 kl. 18:44

2 Smámynd: Ingólfur Sigurđsson

Gleđilegt sumar einnig Jóhann og takk fyrir góđa pistla sömuleiđis.

Ja, ég verđ ađ segja ţér ađ ţegar pistlarnir mínir fara uppí 100-200 lesendur á dag koma stundum menn eins og hinn víđfrćgi Vagn og fara ađ deila og rökrćđa. 

Ţetta fer allt eftir lestri. Um leiđ og mađur fćr margar flettingar ţá koma "flugurnar" og angra mann.

Ingólfur Sigurđsson, 20.4.2023 kl. 23:51

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Ingólfur Sigurðsson

Höfundur

Ingólfur Sigurðsson
Ingólfur Sigurðsson

Fćrsluflokkar

Maí 2024
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (5.5.): 28
  • Sl. sólarhring: 74
  • Sl. viku: 706
  • Frá upphafi: 106900

Annađ

  • Innlit í dag: 20
  • Innlit sl. viku: 505
  • Gestir í dag: 19
  • IP-tölur í dag: 19

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Leita í fréttum mbl.is

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband