Framţróun dćgurtónlistar frá venjulegum dćgurlögum međ endurtekningum

Demóupptökur hef ég gert allt mitt líf frá 1983 ţannig ađ ađeins fyrsta erindiđ er sungiđ, en hitt er rappađ, eđa talađ. Mér er fariđ ađ líka betur viđ ţessa ađferđ en ţessa hefđbundnu, ađ syngja öll erindin.

Upphaflega kom ţetta ţannig til ađ ég var međ textann fyrir framan mig og mundi ekki lagiđ sem fylgdi fyrsta erindinu. Ţetta er nokkuđ sérkennilegur stíll sem segja má ađ ég hafi fundiđ upp.

Önnur pćling á bakviđ ţetta er ađ reyna ađ láta dćgurtónlist líkjast synfóníum eđa klassískri tónlist, međ ţví ađ forđast endurtekningar, sem mér finnst pirrandi núorđiđ. Sérstaklega eftir ađ ég lét til leiđast og syngja alltaf sömu lögin á tónleikum um margra ára skeiđ, frá 1991 til 2002 umhverfisverndarlögin og svo frá 2009 til 2015 stjörnusambandslögin og ýmis önnur lög.

Sá sem kaupir hljómplötu ćtti ađ fá í hendurnar grip sem hćgt er ađ hlusta á sem oftast. Ţessvegna verđur ţetta ţannig ef ég endurútgef mín verk á vinyl, ađ ţá verđa ţessar svonefndu demóupptökur notađar, eđa prufutökur, ţar sem laglínan leikur meira frjáls. Međ ţeim hćtti gefst hlustandanum aukiđ svigrúm til ađ skálda í eyđurnar.

Annađ sem ég mun vilja endurútgefa eru lögin sem aldrei voru gefin út og voru spunnin á stađnum, án viđlags og án eiginlegrar laglínu eđa undirspils, ţar sem frjáls sóló eru frekar leikin. Međ ţví ađ skreyta umrćdd lög međ flóknum og mörgum gripum eftirá og skrifa upp textann er hćgt ađ búa til forskrift ađ mörgum lögum, allt eftir útsetningum.

Í dag kunna miklu fleiri á hljóđfćri en áđur. Ég er farinn ađ njóta ţess ađ hlusta á eigin tónlist eins og Bob Dylan eđa annađ, sérstaklega ţađ sem er flóknara eftir mig, ţar sem mađur tekur eftir smáatriđum í textum og lagasmíđum eftir ţví sem oftar er hlustađ.

Ég setti eitt slíkt lag á netiđ í sumar, "Kata rokkar", frá 2019, óútgefiđ ađ öđru leyti. Ég er mjög ánćgđur međ ţessa tónsmíđ og textann. Ţótt undirleikurinn sé hljómborđ er ţessi umrćdda ađferđ notuđ ţarna, ađeins fyrsta erindiđ er sungiđ, hitt er rappađ, í takt viđ tímann.

Hin lögin á plötunni eru mörg hver enn pólitískari, en ég varđ ađ setja ţau saman til ađ lýsa mikilli óánćgju minni međ fóstureyđingalöggjöf Svandísar Svavarsdóttur ţáverandi heilbrigđisráđherra, sem var gerđ ađ lögum, ţví miđur.

Mér finnst ţessi tónlist vera sígild og eiga alltaf erindi viđ fólk, ţótt ort sé út frá málefnum líđandi stundar er sú spurning alltaf brýn hvenćr og hvort slíkt er viđ hćfi.

Tilgangur tónlistar og annarra lista er međal annars ađ vera samvizka ţjóđanna, ađ meitla ţađ í stein, ef svo má segja, sem reynt er ađ breiđa yfir og láta fólk gleyma, en gleymist aldrei í raun. Allra sízt ef ţađ stendur í Biblíunni sem er mörgum dýrmćt enn, í upphaflegri mynd.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Ingólfur Sigurðsson

Höfundur

Ingólfur Sigurðsson
Ingólfur Sigurðsson

Fćrsluflokkar

Nóv. 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • 5
  • 4
  • 3
  • Image 004
  • Titilblað

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 38
  • Sl. sólarhring: 146
  • Sl. viku: 697
  • Frá upphafi: 127240

Annađ

  • Innlit í dag: 24
  • Innlit sl. viku: 527
  • Gestir í dag: 21
  • IP-tölur í dag: 21

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Leita í fréttum mbl.is

Nýjustu myndböndin

Heilbrigðisráðherrann, helbrigðaráðherfan

Í hópnum finn ég hlýja barnatrú

Aldrei fellur auðmagnskerfið

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband