Sífelld sút, ljóđ 5. september 2015.

Handverk hans,

heimur breytist.

Kína drottnar öllum yfir,

undir klafa ţađ sem lifir.

Náunga innlendum ćttum ađ hjálpa,

óţarfi svo fyrir björg sig ađ álpa.

Sérhver sál loks ţreytist,

sorgar stígur dans.

 

Afi einn

allt nam laga.

Nú er kínversk nćsta bifreiđ,

nöldur heyrist, kemur svifreiđ?

Vandamál fara ekki, vargstíminn líđur,

verkstćđiđ merkilegt, upprisan bíđur.

Ormar orku naga,

einhver verđur seinn.

 

Sorgin sár,

sízt mun fara.

Mild var sál og hraustur hamur,

heyrđist víđa starfsins glamur.

Treysti ég feđgunum, allt var svo augljóst,

auđlegđin fjarri en ţó galdravćnt, baugljóst.

Trúin... bara... bara...

burt nú flogin ár.

 

Örlag eitt

ýtir hjóli.

Dvergar smíđa, veröld vernda,

víst án ţeirra myndi enda.

Heilaga smiđjan og holdiđ svo jarđar,

hofiđ og Eden, ţeir fyrrleiddu garđar.

Örţreytt, enn á róli,

engu verđur breytt.

 

Minning mćr

mun ţó dvína.

Sál og líkiđ selja allir,

sífellt gleymast stćrri hallir.

Draumlyndur var ég og vann alltof lítiđ,

vandamál kćfa ţig, nćgir ei býtiđ.

Sál ţó vilji sýna,

sorgin fćrist nćr.

 

Sífelld sút

sál nú tćrir.

Hvert skal stefna? - Viljinn víkur!

Verst ađ ekki ţú ert ríkur.

Tilgangslaus sífellt er tilveran harđa,

turna ţau rífa og minnisins varđa.

Efinn manninn ćrir,

ekki finnur bút.

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Magnús Sigurđsson

Ég les oft ljóđin ţín Ingólfur, og reyni ađ gera ţađ í andakt og finnst ţau ţá yfirleitt góđ, -ţetta finnst mér sérstaklega gott ljóđ. 

Magnús Sigurđsson, 24.11.2022 kl. 13:28

2 Smámynd: Ingólfur Sigurđsson

Ţakka ţér kćrlega fyrir ţađ Magnús. Ljóđin hef ég lengst veriđ ađ dútla viđ, frá unglingsárum, og sćki í ađ yrkja ţegar mađur er ađ tjá eitthvađ sem rökhyggjan nćr ekki alveg ađ útskýra. 

Ég hafđi strangan kennara, Ingvar Agnarsson afabróđur minn, sem var forstjóri í Barđanum og fjölfrćđingur, hafđi áhuga á öllu mögulegu og heimspekingur líka. 

Ţađ sem er sérlega erfitt eins og ljóđagerđ er líka áskorun. 

Hér á blogginu eru svo margir eins og hann var, sem fannst flest í nútímanum hnignun, og ekki sízt ljóđagerđ og menningin almennt. 

Hann bar sig saman viđ klassísku meistarana frá Grikklandi og Evrópu. Hann sagđi ađ ég ćtti ađ reyna ađ vera fyrirmynd fyrir mína jafnaldra međ ţví ađ taka upp hefđir ţeirra eldri. Ég hef reynt ađ gera ţađ.

Ingólfur Sigurđsson, 24.11.2022 kl. 16:07

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Ingólfur Sigurðsson

Höfundur

Ingólfur Sigurðsson
Ingólfur Sigurðsson

Fćrsluflokkar

Maí 2024
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (7.5.): 55
  • Sl. sólarhring: 106
  • Sl. viku: 663
  • Frá upphafi: 107086

Annađ

  • Innlit í dag: 38
  • Innlit sl. viku: 507
  • Gestir í dag: 35
  • IP-tölur í dag: 35

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Leita í fréttum mbl.is

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband