Gerir ekki meira (Ljóđ, 2. apríl 2020).

Gerir ekki meira.

Gefur ekki meira, launin lítil.

 

Ţađ hefur veriđ ţaggađ niđur í sannleikanum

og snilldinni.

Áhugaleysiđ sá til ţess.

Ţannig gat skekkjan sigrađ,

og athyglin fariđ í tilgangsleysiđ.

 

Vantar auđmagn fyrir hinn vinnandi mann,

en hinar spilltu afćtur fitna meira.

Ađ meta til fjár slíka hćfni, hćfileika

myndi gera landiđ merkilegra, ţjóđina.

Menninguna annađ en ómenningu.

 

Ţú tekur ekki eftir ţeim sem ţegja,

sem ekki hafa ţrek eđa kjark,

sem hefur veriđ lćkkađ niđur í,

eđa ţú telur rök ţeirra röng.

Ţađ er ekki alltaf ţannig.

Nútíminn skautar oft framhjá sannleikanum.

 

Fátćktin tók allan kraft.

Sjúkdómarnir tóku ţá fátćku,

höfđu ekki tíma til ađ bíđa í biđröđ,

höfđu ekki efni á ađ leita lćknis.

 

Frođupoppiđ fékk allar vinsćldirnar, peningana.

Auđvelt líf fyrir einfaldar stelpur?

Systurnar einföldu

syngja sama söng

um trúna á böđlana af kvenkyni.

Dásamleg er einfeldnin,

fávissan er sćla.

 

Sćll er sá mađur

sem getur ţagađ,

og sćtt sig viđ afrakstur sinn

og verk sín.

 

Ömurleg er vinna án launa.

Verkamađurinn í myrkrinu.

Verkalýđsfélög af öđru tagi.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Ingólfur Sigurðsson

Höfundur

Ingólfur Sigurðsson
Ingólfur Sigurðsson

Fćrsluflokkar

Mars 2025
S M Ţ M F F L
            1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 29
30 31          

Nýjustu myndir

  • 5
  • 4
  • 3
  • Image 004
  • Titilblað

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (31.3.): 10
  • Sl. sólarhring: 218
  • Sl. viku: 945
  • Frá upphafi: 141133

Annađ

  • Innlit í dag: 6
  • Innlit sl. viku: 716
  • Gestir í dag: 6
  • IP-tölur í dag: 6

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Leita í fréttum mbl.is

Nýjustu myndböndin

Heilbrigðisráðherrann, helbrigðaráðherfan

Í hópnum finn ég hlýja barnatrú

Aldrei fellur auðmagnskerfið

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband