Það er merkilegt hversu farið er yfir margar gráar línur í þessum Covid-19 málum, hérlendis og erlendis. Þessa frétt ættu áhugamenn um mannréttindi og lýðræði að lesa. Á Mallorca er fólk greinilega handtekið fyrir að smita af Covid-19. Þeir sem segja mannkynið orðið klikkað gætu haft rétt fyrir sér. Mannréttindi fótum troðin af lýðræðissamfélaginu?
Á þessum dystópísku tímum sem við lifum er ekki hægt að afsanna samsæriskenningar, með eða á móti stjórnvöldum af ýmsum tegundum eða auðmönnum.
Enginn þeirra sem maðurinn á Mallorca smitaði þurfti að dvelja á sjúkrahúsi en samt voru viðbrögðin þessi.
Á maður virkilega að trúa því að þetta sé allt eitt stórt samsæri og yfirhylming eins og sumir halda fram?
![]() |
Handtekinn fyrir að smita 22 |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Ingólfur Sigurðsson
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.4.): 173
- Sl. sólarhring: 174
- Sl. viku: 718
- Frá upphafi: 141444
Annað
- Innlit í dag: 135
- Innlit sl. viku: 537
- Gestir í dag: 118
- IP-tölur í dag: 117
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.