26.3.2021 | 22:58
Deyjandi íslenzka og menntakerfi
Ég var ađ horfa á ţátt á RÚV um tćkni og vísindi. Ţar var viđtal viđ mann, Matthías Má Ólafsson hjá Össuri, og málfar hans er ađeins eitt dćmi af mörgum um afleita íslenzkukunnáttu. Hann sagđi "maniddsment atvinnumennsku", dóping og svoleiđis", orđiđ "alveg" notađ á ţann hátt ađ ţađ sé merkingarlaust uppfylliorđ, "segja frá sínum reynslum" (reynsla er alltaf eintöluorđ), "vörur sem eru breikţrú", osfv.
Svo var ţađ Gísli Marteinn og hans skemmtiţáttur, óhófleg slettunotkun ekki einu sinni ţýdd, nema einstaka sinnum. Ţađ eru ekki allir unglingar og tvítugt fólk sem ganga svona langt í slettunotkun. Af hverju ţarf endilega ađ taka ţetta fólk í viđtöl sem er svona máli fariđ, eđa í spjallţćtti? Ţađ er mikiđ af ungu fólki prýđilega máli fariđ. Undarlegt ađ gera ţađ fólk ađ fyrirmyndum sem er ekki til fyrirmyndar í notkun á íslenzkunni.
Svo vil ég minna á ţađ ađ viđ eigum íslenzkt orđ yfir app, sem er smáforrit. Sumir nota ţađ, en ekki allir.
Hvađ hefur komiđ fyrir skólakerfiđ? Hvers vegna bregđast íslenzkukennarar? Ţegar ég var í skóla vorum viđ öll leiđrétt ef viđ töluđum rangt mál eđa skrifuđum. Er ekkert eftirlit međ ţessu lengur? Hafa kennararnir gefizt upp í ţessu skólakerfi ţar sem undanlátssemin hefur sigrađ? Til hversu eru ţá skólar? Er ţá ekki alveg eins hćgt ađ leggja ţá niđur? Eđa er ţetta afleiđing af ţessu blandađa skólakerfi? Er ţá ekki fórnarkostnađurinn heldur hár?
Um bloggiđ
Ingólfur Sigurðsson
Nýjustu fćrslur
- Líta femínistar í eigin barm? Er ástćđa fyrir bakslaginu?
- Jahve er djöfullinn og hann stendur á bakviđ öll stríđ, og er...
- Sjálfstćđismenn ţurfa ađ sinna menningarmálum meira
- Vinstrimenn ćttu ađ skammast sín, en ekki hćgrimenn. Mengun e...
- Dyrfjöllin ađ Hábraut 4 í Kópavogi - í bernskuupplifun minni
Fćrsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 195
- Sl. sólarhring: 195
- Sl. viku: 764
- Frá upphafi: 127200
Annađ
- Innlit í dag: 119
- Innlit sl. viku: 569
- Gestir í dag: 106
- IP-tölur í dag: 106
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.