Tek undir góđa grein frá Frjálsu landi

Ţađ er áhugavert ađ fylgjast međ athöfnum Áslaugar Örnu dómsmálaráđherra. Hún er greinilega ein af ţeim sem ekki trúir öllu frá alţjóđasamfélaginu möglunarlaust, og vill opna fyrir viđskipti og glćđa íslenzkt efnahagslíf ţrátt fyrir ţćr hömlur sem enn eru í gildu útaf kófinu á heimsvísu. Mér hefur lengi sýnzt hún vera mikiđ foringjaefni, og ég ćtla ađ endurtaka ţađ hér sem ég fjallađi um í vetur í pistli hjá mér, ađ mér finnst ekki ólíklegt ađ hún gćti orđiđ nćsti formađur Sjálfstćđisflokksins. Ţađ er samt áhyggjuefni ađ skjótast of hratt upp á stjörnuhimininn, margir sem hljóta slíkan frama eru líka fljótir niđur aftur, eins og dćmin sanna.

 

Ekki get ég sagt ađ mér hafi fundizt fljótfćrni hennar alltaf gefa af sér rétt mál, en ég dáist ađ fólki sem sýnir leiđtogahćfileika og verđur fyrirmynd annarra. Ţađ er von mín ađ svona konur ţróist út úr hefđbundnum femínisma, ţetta er ađ minnsta kosti sjálfstćđi, ađ treysta á sjálfan sig og taka eigin ákvarđanir, sem er inntak sjálfstćđisstefnunnar ađ mörgu leyti. Virđinguna fyrir ţví gamla og góđa vantar ţó eitthvađ, en ţađ er einmitt líka hin hliđin á sjálfstćđisstefnunni, en eins og margir málshćttir segja eđa tjá í löngu eđa stuttu máli, ađ ţeir sem fara of geyst út úr hefđunum geta fariđ villir vega.

 

Ţetta minnir jafnvel á stjórnarhćtti Trumps, og ţá er ekki leiđum ađ líkjast, ađ vera sannur leiđtogi og taka ákvarđanir. Ţetta er greinilega gott fyrir hagkerfiđ, ég vona bara ađ ţetta stefni ekki í hćttu góđum árangri í sóttvarnarmálunum hjá Ţórólfi og fleirum.

 


mbl.is Icelandair tekur kipp eftir tíđindin
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Ingólfur Sigurðsson

Höfundur

Ingólfur Sigurðsson
Ingólfur Sigurðsson

Fćrsluflokkar

Maí 2024
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (9.5.): 28
  • Sl. sólarhring: 99
  • Sl. viku: 602
  • Frá upphafi: 107260

Annađ

  • Innlit í dag: 15
  • Innlit sl. viku: 461
  • Gestir í dag: 14
  • IP-tölur í dag: 14

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Leita í fréttum mbl.is

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband