Ofurkapítalismi og minni þjónusta bankanna við almenning

Í máli þessu kristallast einn af meginmununum á vinstri og hægri, ríkisafskipti eða ekki. Ég er í grunninn sammála Þórdísi Kolbrúnu um það að ríkisbáknið er sífellt að þenjast út og þetta er eitt dæmið um slíkt, þegar það er reynt. En þótt hún þarna standi með prinsippum Sjálfstæðisflokksins er víst búið að láta þau fljúga útí veður og vind flest, sérstaklega í ljósi þess að ríkisbáknið hefur þanizt út á vakt Sjálfstæðisflokksins í fjöldamörg ár.

Þetta gefur mér þó ástæðu til að halda að hún eigi kannski tilkall til formannssætisins í Sjálfstæðisflokknum. Þó frekar lítil ástæða útaf þessu einu, en hún hefur sýnt formannshæfileika áður, sterkar skoðanir og sannfæringu, eftirfylgni. Ef þetta er byrjunin hjá henni á meiri festu við grunngildi flokksins, þá gæti verið að fleiri sannfærist um að hún ætti að verða næsti formaður flokksins.


mbl.is „Þú stjórnar ekki landi gegnum Facebook-færslur“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Ingólfur Sigurðsson

Höfundur

Ingólfur Sigurðsson
Ingólfur Sigurðsson

Færsluflokkar

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (9.5.): 34
  • Sl. sólarhring: 100
  • Sl. viku: 608
  • Frá upphafi: 107266

Annað

  • Innlit í dag: 16
  • Innlit sl. viku: 462
  • Gestir í dag: 15
  • IP-tölur í dag: 15

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Leita í fréttum mbl.is

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband