Reyndar bara sama, ljóđ frá 16. desember 2023.

Allt ţađ horfiđ er í skraut

einsog horgrind skilur.

Loka lýđnum stjórnar,

líka öllum fórnar.

Horfin einnig hún á braut,

en hann ţó margs enn dylur.

 

Reiđi getur ríkt um sinn,

en reyndar bara sama.

Sérhver dagur, syndin,

síđan hryggđarmyndin.

Varla breytist bragur ţinn,

bara tíđzkudama.

 

Einsog rennur, elskar hann,

yfir hatur kvenna.

Boltaleikir byrja,

brunnar ekki hyrja.

meyjavaliđ, margvíst bann,

mun í vítum brenna.

 

Stikar spýtan stríđiđ í,

strákar Vítum gegna.

Jafnan lögin leggjast

lágt og ekki steggjast.

Ađ komast inní fremdafrí

framar vilja ei megna.

 

Ţetta andhverft, ţegar stríđ

ţér mun alveg breyta.

Hreykist um, en hrokinn

hrynur eins og lokin.

Gegnum slíka grimmdartíđ

gumar réttinn ţreyta.

 

Hótar öllum Heljarbarn,

hefur faliđ trúna.

Ţykist einsog ţessi,

ţó ei málin pressi.

Var hann áđur viljagjarn,

vart mun leita núna.

 

Ekki ţangađ inn hann fór,

unga meyjan pirruđ.

Ef grip um hennar hendur

hefđi unniđzt lendur.

Viljamýkst ţó Vanahór,

Verđur síđan irruđ.

 

Fylgist međ ţeim fréttum enn,

fátt mun slíka undra.

Gamlir guđir ţegja,

gjarnan sig ţví beygja.

Ţókt nú falli flestir menn,

fór sinn heim ađ kundra.

 

Orđskýringar:

Steggjast: Mótast eftir feđraveldinu.

Brunnur: Líkami eđa andi kvenna.

Hyrja: Brenna, grilla.

Víta: Vond og grimm kona sem lýtur Helju eđa Loku.

Fremdafrí: Betri heimur framandmannkynja.

Irrađur: Villtur viljandi, komiđ af error, ensku og latínu, irra.

Kundra, so: Koma af stađ fjarlćgu lífi.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Ingólfur Sigurðsson

Höfundur

Ingólfur Sigurðsson
Ingólfur Sigurðsson

Fćrsluflokkar

Maí 2024
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (9.5.): 57
  • Sl. sólarhring: 112
  • Sl. viku: 631
  • Frá upphafi: 107289

Annađ

  • Innlit í dag: 31
  • Innlit sl. viku: 477
  • Gestir í dag: 29
  • IP-tölur í dag: 29

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Leita í fréttum mbl.is

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband