Viđtengingarhátturinn

Mađur veltir ţví fyrir sér hvađ valdi ţví ađ til er ungt fólk sem notar kerfisbundiđ ekki viđtengingarháttinn, eins og ţađ vilji eyđileggja íslenzkuna viljandi. Kom ţetta fram ţegar Sigríđur Hagalín frćnka mín kynnti sína nýjustu bók og lćtur eina persónuna tala ţannig, sem er ung ađ árum.

Hér er um tízkufyrirbćri ađ rćđa, en ekki vantkunnáttu - nema í sumum tilfellum kannski, ţví villurnar smitast á milli einstaklinga og skorturinn á máltilfinningunni sem ţarna er á ferđinni. Hvorki foreldrar né skólar ráđa viđ ţetta (í tilfellum ţeirra sem temja sér ţetta mállýti viljandi ađ ţví er virđist), enda kannski ekki reynt ađ ráđi ef brotaviljinn er mikill eđa ţekkingarleysiđ. (Brotavilji ađ brjóta málreglur viljandi?) Metnađarleysi eđa dugleysi, eđa hvađ er um ađ rćđa?

Hćgt er ađ spyrna viđ fótum og kenna ţetta rétt, en ţá verđur ađ vera međvitađ átak um ţađ. Eđa er ţetta einskonar unglingaveiki kannski, til ađ sýna "feđraveldinu" andstöđu á ţennan hátt?

Sérstaklega er taliđ ađ viđtengingarháttur ţátíđar sé orđinn lítiđ notađur. Kappsmál á RÚV í umsjá Bjargar og Braga vekur athygli á ţessu, ţar sem ţessi ţraut er höfđ síđust og ţví talin einna erfiđust. Ţetta er ţó spurning um ţjálfun og notkun eins og svo margt.

Mjög fallegt og kurteislegt gamalt mál er nú orđiđ sjaldgćft og heyrist varla, "mćtti ég"... "gćti ég"... "kynni ţetta ađ ganga"..."ef ţađ hentađi yđur"... en viđtengingarháttur ţátíđar tengist ţarna samskiptum sem ţekktust áđur fyrr en fer lítiđ fyrir núna. Ađ kunna skil á ţessu getur ţó veriđ gott í bókmenntum og sýnt stéttamun eđa eitthvađ annađ sem rithöfundar vilja gera.

Ađrar ţjóđir sem misstu föll og beygingar hafa sennilega fyrst misst viđtengingarhátt og ađra hćtti. Til dćmis á ţađ viđ um Englendinga, Bandaríkjamenn og Dani. Viđ megum vera heppin ađ hingađ hefur komiđ fólk frá Póllandi og öđrum austurevrópskum löndum, ţví af ţeim getum viđ lćrt. Ţarna eru á ferđinni jafnvel enn meiri málfallaţjóđir en viđ, ţar sem föll geta veriđ 6 eđa fleiri. Hvernig yrđi íslenzkan međ stađarfalli og tćkisfalli til dćmis?

Undrast ég á ţví ađ ekki séu sýndir pólskukennsluţćttir í sjónvarpinu fyrir norrćna Íslendinga, eđa ţá fleiri orđabćkur en fyrir algengustu málin.

Í einhverju sinnir RÚV skyldum sínum eins og ađ benda á ţetta međ viđtengingarháttinn og skortinn á honum stundum.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

Nýlegar fréttr segja mér ađ veriđ sé ađ vinna viđ útgáfu íslensk pólska orđabók.Nefndir voru 4 Pólverjar og a.m.k.2 Íslendingar og von vćri á henni fljótlega. 

Helga Kristjánsdóttir, 18.11.2023 kl. 23:21

2 Smámynd: Guđjón E. Hreinberg

"ungt fólk sem notar kerfisbundiđ ekki viđtengingarháttinn" --> "ungt fólk sem kerfisbundiđ notar ekki viđtengingarhátt" -- en hvađ er viđtengingarháttur, spyr sá sem ekki kann Isslenzku?

Guđjón E. Hreinberg, 19.11.2023 kl. 01:41

3 Smámynd: Guđjón E. Hreinberg

Ég hef lengi veriđ ţeirrar skođunar ađ kenna eigi Pólsku og Tćlensku í grunnskólum, en er ađ snúast til ţess ađ kenna frekar Rússnesku og Han/Mandarin í stađinn.

Guđjón E. Hreinberg, 19.11.2023 kl. 01:47

4 Smámynd: Magnús Sigurđsson

Góđ áminning Ingólfur, -ég hef reyndar ekki orđiđ mikiđ var viđ ţessa viđtengingarháttar vöntun, enda hlusta ég hvorki á útvarp né horfi á sjónavarp nema fyrir algjöra slysni, og á ţar ađ auki ekki snjallsíma.

Í kringum mig er töluđ kjarnyrt íslenska upp á gamla mátann, sé hún á annađ borđ töluđ, eđa ţá spćnska, enska, pólska, rúmenska og ungverska svo eitthvađ sé taliđ. Enda er ég eins og hver annar álfur út úr hól í málfrćđi.

En ţađ mćttu sjálfsagt fleiri isslendingar slökkva á símanum og síbyljunni og hlusta ţess í stađ á álfana tala í viđtengingarhćtti.

Ekki hef ég samt trú á ađ isslendingar töluđu betri pólsku en ensku, -og ţegar isslendingar, sem ţykja ţeir svo gasalega flinkir í ensku, lćra hana af ţví ađ hafa vit fyrir pólverjum ţá er um hreint hrognamál ađ rćđa.

Magnús Sigurđsson, 19.11.2023 kl. 07:33

5 Smámynd: Ingólfur Sigurđsson

Ţađ gleđur mig ađ fá svo góđ viđbrögđ viđ ţessum pistli. 

Hvernig er hćgt ađ útskýra viđtengingarháttinn á einföldu máli? "Ég kćmi", viđtengingarháttur nútíđar frekar en "ég kem", (framsöguháttur), og "mćtti ég", viđtengingarháttur ţátíđar.

Máliđ yrđi litlausara án ţessara möguleika og ţá vćrum viđ komin nćstum alveg ađ ţví ađ missa alla málfrćđi eins og Englendingar, Danir, Norđmenn og fleiri hafa gert, nćstum ţví.

Takk fyrir upplýsingarnar Helga um ţessa orđabók sem er á leiđinni. Ţađ kemur mér ekki á óvart ađ fleiri en ég hafi áhuga á ţví.

Já, Guđjón, mađur spyr sig hversvegna er veriđ ađ eyđa tíma og peningum í mikla enskukennslu úr ţví ađ allir fá hana úr Hollywood, sjónvarpi, tölvum, osfv?

Einmitt Magnús, ţessi vöntun á viđtengingarhćtti er alls ekki nema sumsstađar. Ţetta er unglingabóla sem heyra má í grunnskólum og leikskólum og ekki ţarf annađ en öfluga menntastefnu til ađ bćta úr. 

Já, ég hef orđiđ var viđ kjarnyrta íslenzku í ţínum pistlum og trúi ţví ađ menn tali gott mál nálćgt ţér. Tek undir ţađ ađ međ ţví ađ slökkva á símunum og tala viđ fólk augliti til auglitis (eđa álfana) lagast málvitund talsvert.

Já, mikiđ er um hrognamáliđ einnig.

Takk fyrir innlitiđ og athugasemdirnar öll.

Ingólfur Sigurđsson, 19.11.2023 kl. 16:14

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Ingólfur Sigurðsson

Höfundur

Ingólfur Sigurðsson
Ingólfur Sigurðsson

Fćrsluflokkar

Maí 2024
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (20.5.): 2
  • Sl. sólarhring: 88
  • Sl. viku: 657
  • Frá upphafi: 108413

Annađ

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 522
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Leita í fréttum mbl.is

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband