Vildi ţessa vart, ljóđ frá 17. maí 2019.

Hallast áriđ hart,

hef ei nokkuđ ennţá reynt.

Klausturbarinn kemur nćr,

kynjaleysi, hatur villa ţín.

Vildi ţessa vart...

verđur önnur betri loksins mín.

Telja ţćr ađ smjúga smart

ef smjöriđ mjakast fjćr?

Tapađ máliđ, ljóst og leynt,

líka vissir hvađ er meint.

 

Andlit er svo frítt,

ógeđ leynist, skođun röng.

Fylgir tímans frenjuslóđ,

fer ađ barma sér og hygla kvon.

Annars ekkert nýtt,

ekki jafnvel kveikir sanna von.

Trúi hennar löngun lítt,

samt leynist víđa glóđ.

Týndir fara gegnum göng,

gleđisvipan, villan ströng.

 

Stilling segir:Stopp!

Strákar bíđa líka ţar.

Okkar tími er ađeins ró,

ćskan horfin, vinskap samt ég finn.

Kannski slíkan kropp...

kann ađ lofa... verđ ađ fara inn.

Veltum burtu, hí og hopp,

höfum gefiđ nóg.

Elska ţađ sem áđur var

allra manna réttlátt svar.

 

Heljardaman hýr

hefur ekki vit á ţví.

Eftir dauđann allt loks séđ,

ekki ţađsem birtir vítistíđ.

Hann í honum býr,

hefst svo jafnvel annađ, meira stríđ...

Stundum verđur réttur rýr

ef rolur stjórna, geđ.

Verđ ađ prófa píu á ný,

partýstand og ţrumugný.

 

Fyrrum var hann fús,

fannst svo heilagt stúlkna mas.

Allar eru skreyttar nú,

ef ekki hamur, ađ minnsta kosti sál.

Ásta, rjómi og rús,

rosalegt var unglinganna bál.

Man ég ţađ svo mildur, krús,

en mjög til vinstri ert ţú.

Ekki snerti annađ glas,

yndi vekur samt ţitt fas.

 

Orđaskýringar: Kvon: Kona, eiginkona.

Stilling: Samstilling fjöldans eđa ţjóđfélagsins.

Smjúga: Reyna ađ gera lítiđ úr ágreiningi og misklíđ, forđast hreinskiptin orđaskipti.

Smjör: Ţađ sem er eftirsóknarvert í samskiptum.

"Hallast áriđ hart"...:Orđaleikur sem merkir hallćri. Eitthvađ gengur verr en ćtlađ er eđa vonazt er til.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Ingólfur Sigurðsson

Höfundur

Ingólfur Sigurðsson
Ingólfur Sigurðsson

Fćrsluflokkar

Maí 2024
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (20.5.): 2
  • Sl. sólarhring: 101
  • Sl. viku: 657
  • Frá upphafi: 108413

Annađ

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 522
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Leita í fréttum mbl.is

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband