Málefni flóttafólks og hinseginfólks vekja einna minnstan áhuga kjósenda flokkanna samkvćmt nýlegri könnun Prósents, sem birtist í Heimildinni fyrir fáeinum dögum

Sjónvarpsstöđin Hringbraut varđ gjaldţrota eins og menn vita. Fréttamenn Hringbrautar komu oftast frá Fréttablađinu, en eins og menn vita var ţađ blađ grátkór útlendingamála í hnotskurn.

Gjaldţrota stefna Fréttablađsins heldur áfram á RÚV og Stöđ 2 sem hafa tekiđ viđ ţessum fréttamönnum, sem enn hafa mestan áhuga á ađ enginn flóttamađur fái ekki hćli á ţessu landi.

Heimildin er hinsvegar talsvert hlutlausara rit en Stundin og Kjarninn, en hún var búin til úr ţeim vefritum. Ţar var góđur pistill 9. ágúst síđastliđinn, sem hefđi mátt birtast víđar: "Stuđningsfólk Vinstri grćnna leggur minnst upp úr efnahagsmálum."

Ţar er kafađ nákvćmlega í áherzlumál fylgismanna flokkanna. Flestir kjósendur leggja áherzlu á heilbrigđis- og öldrunarţjónustu, 60%, efnahagsmál, verđbólga og húsnćđismál fá nćstmesta áherzlu, 47-48%, en önnur mál fá minna vćgi kjósenda.

Umhverfis- og loftslagsmál fá 24%, en eins og blađamađurinn tekur fram vekur ţađ athygli ađ einna minnst vćgi fá mannréttindatengd mál, sem fá mest vćgi í fréttatímum RÚV og Stöđ 2 oft, málefni flóttamanna fá 15%, en eins og blađamađurinn tekur fram felur spurningin ekki í sér hvort ţeim finnst ađ draga eigi úr ţjónustu viđ flóttamennina eđa auka hana.

Málefni hinsegin fólks fá svo ekki nema 3%, og má segja ađ ţađ sé líka mjög á skjön viđ áherzlur fréttafólksins, sem er mjög ákaft í umfjöllun um slíkt.

Evrópusambandiđ vekur takmarkađan áhuga eins og kemur fram í greininni, og ađeins kjósendur Samfylkingarinnar eđa Viđreisnar hafa áhuga á ţví eins og viđ var ađ búast.

Ţessi merkilega og upplýsandi könnun Prósents og grein í Heimildinni sýnir ţađ mjög vel ađ sú dyggđaflöggun sem fréttafólk á allskonar fjölmiđlum stundar nú sem fyrr er ekki í samrćmi viđ áhuga almennings, heldur er ţetta einhverskonar aflátsbréfasala eins og tíđkađist ţegar kirkjan var ađ farast úr spillingu, fyrir siđbótina sem Lúther stóđ fyrir er hann mótmćlti sölu aflátsbréfanna. Einnig er ţetta geislabaugur sem sýnir viđkomandi fréttafólk í saklausara ljósi en ađra, eđa svo virđist, skömminni er skellt á ráđamenn.

Ţađ mćtti halda ađ No borders samtökin eigi sér liđsfélaga í fréttamannastétt. Ákveđnir fréttamenn taka ekkert eftir ţví hvernig ađsóknin til Íslands hefur stóraukizt, og tilfinningarök eru notuđ frekar en skynsemirök.

Persónulegir harmleikir ţekkja engin landamćri. Ţeir eiga sér stađ í flestum fjölskyldum í mismiklum mćli. Sá harmleikur fćr ekki mikla umfjöllun hvers vegna norrćnt fólk nćr sér sjaldnar í maka en áđur, ég tel ađ Metooöfgakvendi eigi sök á ţví og femínistar, sem hafa byggt upp hatur og tortryggni á milli kynjanna kerfisbundiđ í marga áratugi, eđa allt frá ţví ađ rauđsokkurnar fóru af stađ fyrir 100 árum eđa svo, nema áróđur ţeirra hefur sífellt orđiđ harđari og grimmilegri. Óhamingja innfćddra Íslendinga er ţví mikil og fer vaxandi, eins og merkja má á verkjalyfjaáti og ásókn í sálfrćđinga og allskonar međferđir.

Fréttamenn á RÚV og Stöđ 2 ţurfa ađ vakna upp af svefni sínum og minnka áherzluna á sín ađaláhugamál eđa persónulegu baráttumál. Ég hef grun um ađ eftirmál Covid-19 búi í ţjóđinni eins og eftirmál Hrunsins 2008-2010... eđa hvenćr lauk Hruninu almennilega? Er ekki fólk enn ađ jafna sig á ţví?

Svo er ţađ annađ sem ekki má gleymast, nú er efnahagsástand ţjóđarinnar í verra lagi og verđbólgan rýrir kjör ţeirra verst settu. Ţađ er eđlilegt ađ stjórnvöld ţurfi ađ hafa stjórn á landamćrum, öll önnur lönd gera ţađ líka.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásgrímur Hartmannsson

Stjórnvöld eru ekkert fólk til ţess ađ bćta kjör fólks, og ţví er best fyrir ţau ađ siga á okkur fréttamönnum sem láta á okkur dynja allskyns ţvćlu um útlenda glćpaenn sem viđ eigum ađ kenna í brjósti um og perverta sem viđ hvorki höfum áhuga á ađ sjá né kćrum okkur um ađ vita af.

Ásgrímur Hartmannsson, 14.8.2023 kl. 08:44

2 Smámynd: Guđmundur Ásgeirsson

Hruninu sjálfu lauk sennilega áriđ 2010 en afleiđinga ţess gćtir enn og fjöldi fólks hefur ekki jafnađ sig á ţví vegna ţess ađ ţađ hlaut enga endurreisn eins og bankarnir.

Guđmundur Ásgeirsson, 14.8.2023 kl. 14:43

3 Smámynd: Helgi Viđar Hilmarsson

Loftlagsmál, hinseginmál, veirufár og flóttamannamál eru rekin í gegnum alţjóđastofnanir sem ákveđin öfl innan bandaríkjanna stjórna. Ţessi mál eru ekki rekin á íslenskum forsendum heldur notuđ til ađ reka nýlendustefnu gegn almenningi á vesturlöndum sem hefur lítin áhuga á ţeim og mörgum ţykir uppáţrengjandi.

Helgi Viđar Hilmarsson, 14.8.2023 kl. 21:04

4 Smámynd: Ingólfur Sigurđsson

Ţakka ykkur öllum athugasemdirnar, ţćr eru allar góđar og upplýsandi. Einnig gleđst ég yfir ţví ađ ţarna hef ég hitt á réttan tón í ţjóđarsálinni og fć fleiri heimsóknir á síđuna en oftast áđur. Nćstum 300 flettingar í dag, einstaka sinnum hitti ég á ţađ, eins og núna.

Já, margir sammála ţessu greinilega. Takk fyrir góđar athugasemdir. 

Ingólfur Sigurđsson, 14.8.2023 kl. 23:58

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Ingólfur Sigurðsson

Höfundur

Ingólfur Sigurðsson
Ingólfur Sigurðsson

Fćrsluflokkar

Maí 2024
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (20.5.): 4
  • Sl. sólarhring: 77
  • Sl. viku: 659
  • Frá upphafi: 108415

Annađ

  • Innlit í dag: 4
  • Innlit sl. viku: 524
  • Gestir í dag: 4
  • IP-tölur í dag: 4

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Leita í fréttum mbl.is

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband