Bókagagnrýni: Harđstjórinn Kodo, Svalur og Valur, óútgefin á íslenzku, kom út 1979 á frönsku, eftir Jean Claude Fournier.

Jean Claude Fournier var mjög pólitískur í verkum sínum, og er enn, ef hann er starfandi ennţá. Hann var í Svals og Vals bókum sínum eins og meistari Franquin umhverfisverndarsinni, dýravinur og mannúđarfrömuđur.

Ţessi bók er hörđ ádeila á einrćđisskipulagiđ, og áróđur fyrir lýđrćđinu. Ţađ er merkilegt en satt ađ hún varđ ţess valdandi ađ hann var rekinn sem höfundur Svals og Vals bókanna, ţví ritstjórinn var ósamţykkur pólitík í ţessum bókum. Ţó hefur vinstripólitík einnig komiđ fram í nýjum bókum í ţessum flokki eftir ađra höfunda, ţar sem komiđ er inná femínisma og allskonar ţannig nýsárleg pólitísk deilumál, og frjálslyndu stefnunni hampađ, og er ţađ nú útgefendunum ađ skapi. Ţví má segja ađ Jean Claude Fournier hafi veriđ mjög á undan sinni samtíđ međ ţetta.

Sagan gerist í austrinu, í Catung, smáríki rétt hjá Burma. Vel má vera ađ Norđur Kórea hafi ţó veriđ fyrirmyndin, og Kim feđraveldiđ sem ţar hefur ríkt lengi.

Skođanir eru mjög skiptar um ţessa sögu og um allar bćkurnar sem Fournier gerđi um Sval og Val. Ég hef ţó lesiđ eftir Stefán Pálsson, sagnfrćđing og herstöđvaandstćđing ađ hann haldi uppá ţessar pólitísku bćkur eftir Fournier, en telji sumar eftir hann samt í lélegri kantinum.

En ţađ er víst almennt taliđ ađ Franquin sé meistari sagnabálksins, hinir minni spámenn. Ţó er sumt taliđ gott sem Fournier gerđi, eins og ađ koma međ dulrćn mál inní bókaflokkinn. Hann er ţó talinn afleitur teiknari, ţví myndir hans eru sagđar líflausar og án allrar spennu.

Mér finnst bókin međalgóđ, miđađ viđ myndasögur almennt, en ţó í slakari kantinum. Sérstaklega vegna ţess ađ fyrstu Svals og Vals bćkurnar eftir Fournier eru í uppáhaldi hjá mér, og mér finnst ţessi daufur endurómur af ţeim bókum.

Hér vinna Svalur og Valur međ alţjóđastofnuninni WHO, viđ ađ koma einrćđisherranum Kodo frá völdum, sem tekst í seinna bindinu, en sagan kom út í tveimur hlutum, "Baunir út um allt" heitir seinni bókin, sú síđasta eftir Fournier.

Ţađ er skrýtiđ ađ ţessi bók hafi ţótt of pólitísk 1979. Flestir eru á móti einrćđisherrum nú til dags.

Hún mćtti alveg koma út á íslenzku, hún er kannski barn síns tíma, en samt merkileg og býsna skemmtileg á köflum. Ţađ er ţó misjafnt hvađ fólk sćkist eftir í svona bókum, skemmtun, húmor, spennu eđa bođskap. Ekki er hćgt ađ gera öllum til hćfis, eins og sagt er.

Bókin "Eplavín til stjarnanna" frá 1976 finnst mér til dćmis fyrirtak, um geimverur og Sval og Val, en fćstum er hún ađ skapi. Hún er einnig eftir ţennan höfund.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Ingólfur Sigurðsson

Höfundur

Ingólfur Sigurðsson
Ingólfur Sigurðsson

Fćrsluflokkar

Maí 2024
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (11.5.): 22
  • Sl. sólarhring: 36
  • Sl. viku: 538
  • Frá upphafi: 107410

Annađ

  • Innlit í dag: 16
  • Innlit sl. viku: 400
  • Gestir í dag: 15
  • IP-tölur í dag: 15

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Leita í fréttum mbl.is

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband