1.5.2023 | 12:34
Öfgafemínismi í vanda
Ţađ er gott ađ Áslaug Arna er komin á réttari brautir í nálgun á brotthvarfsvandamálinu. Einnig eru tök hennar á íslenzku máli ađ batna og rétt notkun orđtaka er til fyrirmyndar. Ţegar fólki er hent inní háar stöđur er ţađ ekki vant ţví ađ tala virđulegt mál oft og slettur fylgja ţá međ eđa málvillur. Slíkt lćrist flestum, ađ bćta málfariđ.
Í Silfrinu tók hún sterkar til orđa held ég, ađ strákar vćru ekki vandamáliđ, heldur kerfiđ. Réttar til tekiđ eru ţađ eitrađar hugmyndir femínismans og eitruđ kvennamenning, eitrađur kvenleiki en ekki eitruđ karlmennska sem veldur skađanum.
En ţegar skilningurinn byrjar ađ vakna eins og hjá henni er hćgt ađ gera gagn og vonandi ţađ verđi. Raunar er ég á ţví ađ allt skólakerfiđ eigi ađ vera karllćgt og ađeins fyrir drengi, en viđ eigum langt í land međ ţađ, úr ţví ađ á ţessu landi hefur öllu veriđ snúiđ á hvolf.
Strákarnir ekki alltaf vandamáliđ | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Um bloggiđ
Ingólfur Sigurðsson
Nýjustu fćrslur
- Ţađ er sama hvađ gerist, sjálfseyđing Vesturlanda er á sjálfs...
- Ekkert eđa fátt breytt? Hlutverkaleikur? Inga Sćland í gervi ...
- Spćnska veikin var af fuglaflensustofninum. Ţessa sýkingu ţar...
- Okkar vestrćna ţjóđfélag sem Nató-Kata og Nató-Ţórdís Kolbrún...
- Eins og í Bandaríkjunum ţarf stuđning ţeirra sem ćttađir eru ...
Fćrsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 4
- Sl. sólarhring: 127
- Sl. viku: 784
- Frá upphafi: 129956
Annađ
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 593
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 4
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.