1.5.2023 | 12:34
Öfgafemínismi í vanda
Það er gott að Áslaug Arna er komin á réttari brautir í nálgun á brotthvarfsvandamálinu. Einnig eru tök hennar á íslenzku máli að batna og rétt notkun orðtaka er til fyrirmyndar. Þegar fólki er hent inní háar stöður er það ekki vant því að tala virðulegt mál oft og slettur fylgja þá með eða málvillur. Slíkt lærist flestum, að bæta málfarið.
Í Silfrinu tók hún sterkar til orða held ég, að strákar væru ekki vandamálið, heldur kerfið. Réttar til tekið eru það eitraðar hugmyndir femínismans og eitruð kvennamenning, eitraður kvenleiki en ekki eitruð karlmennska sem veldur skaðanum.
En þegar skilningurinn byrjar að vakna eins og hjá henni er hægt að gera gagn og vonandi það verði. Raunar er ég á því að allt skólakerfið eigi að vera karllægt og aðeins fyrir drengi, en við eigum langt í land með það, úr því að á þessu landi hefur öllu verið snúið á hvolf.
![]() |
Strákarnir ekki alltaf vandamálið |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Ingólfur Sigurðsson
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.2.): 84
- Sl. sólarhring: 91
- Sl. viku: 631
- Frá upphafi: 136631
Annað
- Innlit í dag: 80
- Innlit sl. viku: 523
- Gestir í dag: 76
- IP-tölur í dag: 75
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.