Viđ fótskör meistarans (meistara Megasar), dćgurlagatexti eđa ljóđ frá 3. janúar 2002. Afgangslag af hljómdisknum:"Viđ viljum jafnrétti" frá 2002, eftir mig.

Jónas Ólafur Jóhannesson frá Hriflu, dćgurlagiđ eftir Megas, hafa gagnrýnendur sagt ađ sé samiđ um tvo menn í einu lagi, Jónas Jónsson frá Hriflu og Ólaf Jóhannesson. Ţađ lag telja sumir skopstćlingu eđa eftiröpun á lagi Bob Dylans, John Wesley Harding. Eins og Megas fjallar Bob Dylan ţar um tvćr persónur, Jahve, guđ Biblíunnar og svo John Wesley Hardin, útlagann sem talinn er samvizkulaus morđingi yfirleitt. Ţessvegna er lýsingin svona einkennileg í laginu, ţví Dylan fjallar um ađra persónu í raun í laginu.

 

Í ţessum texta sem ég gerđi blandast saman Jesús Kristur og Megas, en hann var kallađur meistari oft og einatt og er enn kallađur meistari af mörgum. Á mínu heimili var bók sem hét "Viđ fótskör meistarans", bók fyrir börn og fullorđna um líf og störf Jesú Krists. Titill ţessa lags og ljóđs er vísun í nafniđ á ţeirri bók.

 

Hér í ţessum texta mínum blandast Jesús Kristur og Megas saman - rétt eins og öđrum persónum er blandađ saman í lögum eftir tvo tónlistarmenn sem ég hef haldiđ uppá og er lýst hér fyrir ofan, Megas og Bob Dylan.

 

Ţegar ég var ađ gera hljómplötuna eđa hljómdiskinn:"Viđ viljum jafnrétti" frá 2002 komu mörg aukalög. Hér er eitt slíkt, eđa textinn viđ ţađ.

Hér er Megas orđinn gođsagnapersóna, en Einar Kárason sagđi ađ Megas hafi veriđ orđinn gođsögn í lifanda lífi ţegar hann tók viđ hann viđtal áriđ 1984 og birtist í Morgunblađinu. Frábćrt viđtal.

Margt í ţessum texta finnst mér óskiljanlegt eđa torskiljanlegt, en eins og í mörgum ljóđum eftir ađra ţarf lesandinn ađ finna eigin merkingu, ţótt annađ sé augljóst.

 

Viđ vorum ekki tilbúin.

Ţađ var enginn tilbúinn.

Ţađ var enginn viđbúinn.

 

Verđur framtíđin svona?

Verđum viđ ađ lifa í ótta?

 

Alltaf einhver guđ?

Alltaf einhver nýr guđ eđa djöfull?

Alltaf einhver nýr stjórnandi?

Allt óbreytt...

ekkert hefur breyzt.

Um margt er hćgt ađ tala...

um leiđ og allt hefur breyzt

er allt óbreytt.

 

Ég gerđi ţetta ekki óviljandi.

Ţetta lá bara svona vel viđ höggi.

Ţetta var bara alveg augljóst.

 

Ég sat viđ fótskör meistarans

í tíu ár

og gerđist útlćrđur.

Já, ég lćrđi af meistaranum í mörg ár.

Kannski ćttuđ ţiđ ađ draga hann aftur í dagsljósiđ

ef hann tórir ennţá.

 

Hver er hann?

Hver er hún

og hver er ég

og hver eru ţau?

Veiztu ţađ?

Skilurđu ţađ?

Nei - sennilega ekki.

 

Fótskör meistarans.

Fótskör meistara Megasar.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Ingólfur Sigurðsson

Höfundur

Ingólfur Sigurðsson
Ingólfur Sigurðsson

Fćrsluflokkar

Maí 2024
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (5.5.): 59
  • Sl. sólarhring: 85
  • Sl. viku: 737
  • Frá upphafi: 106931

Annađ

  • Innlit í dag: 49
  • Innlit sl. viku: 534
  • Gestir í dag: 46
  • IP-tölur í dag: 46

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Leita í fréttum mbl.is

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband