Mengun í borginni í stillum og endurskođun á afstöđu til borgarlínu Dags B. Eggertssonar

Ég hef stundum skrifađ um efasemdir gagnvart borgarlínu Dags B. Eggertssonar. Eitt kvöldiđ nýlega ţurfti ég ađ erindast og ţá var mikil stilla eins og hefur veriđ ađ undanförnu og mikil umferđ í bćnum. Mengunin var mjög mikil og loftiđ nćstum eins slćmt og á gamlárskvöldi bara útaf bílareyk. Ţetta var ekki ţessi gamalkunna benzínstybba af útblćstri sem ég ţekkti frá minni bernsku á verkstćđinu hans afa, sem var alveg ţolanlega ljúf, ţetta var samţjappađur eiturreykur úr hvarfakútum ţessara nýju bíla sem skila af sér samţjöppuđu eiturlofti.

Ţessi upplifun lét mig endurskođa afstöđu mína til borgarlínunnar. Hún er kannski ekki svo slćm eftir allt saman, mikil ţörf ađ minnka mengun í miđbć Reykjavíkur, losna viđ tafir í umferđinni og fćkka einkabílum.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Ingólfur Sigurðsson

Höfundur

Ingólfur Sigurðsson
Ingólfur Sigurðsson

Fćrsluflokkar

Maí 2024
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.5.): 29
  • Sl. sólarhring: 48
  • Sl. viku: 579
  • Frá upphafi: 108310

Annađ

  • Innlit í dag: 25
  • Innlit sl. viku: 440
  • Gestir í dag: 25
  • IP-tölur í dag: 24

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Leita í fréttum mbl.is

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband