Sósíalistinn sem mótmćlti og vildi rifta skírnarsáttmálanum, Helgi Hóseasson

Helgi Hóseasson var heimspekingur og ekki ađeins trésmiđur eins og Jesús Kristur. Ég fann bók eftir hann í bókasafni nýlega og hún hefur veriđ bćđi skemmtileg og fróđleg aflestrar. Krosslafur er Jesús Kristur í hans orđabók. Éhóvi Einskítsson er nafniđ á guđi Biblíunnar hjá honum. Hann var jú sósíalisti og yfirlýstur trúleysingi.

Ţar sem Píratar hafa afnumiđ guđlastsákvćđin er óhćtt ađ guđlasta og vitna í ţennan merka mann.

Hér eru nokkur gullkorn úr riti Helga Hóseassonar:

 

"Einu sinni var galdrari. Hann hét Éhóvi. Umhverfi hans var tóm. Hann treysti flugţol sitt.

"Dýrum dyggđasneyddu

drekki ég í flóđi;

geing frá örmuleyđdu

allri Jörđ og blóđi."

 

"Vegna ţeirrar meiginlygi Trúverndarinnar, ađ ég viđurkenni hinn ógurlega Loftanda og ađra galdrara á Himnum, fór ég á stúfana tuttugastaogsjötta maí og mótmćlti henni á sama stađ og fyrri daginn, viđ kyrku heilags Háteigs, međ ţessa vísu á pappírsborđa:

 

"Ésú hold viđ láđ varđ laust;

lagúldinn í framan

til Himna líkt og skrugga skautst

međ skítogöllusaman."

 

"Međ ţeim aldna Himnaher

Helga stjórnvöld smána;

hćsaréttarrekkarner

rífa stjórnarskrána."

 

"Éhóvi var sífellt á höttunum eftir stúlkum og gerđi ţćr sér hlynntar međ ađstođ ţrćla sinna: Dsú, Gabríel og Mikkel. Ţessa alla hafđi hann leingi ađ búi sínu á Himnum, eđa í sendisnatti vegna ítakanna á Jörđ.

Éhóvi varđ tímafrekt stússiđ viđ stúlkurnar; og stundum ánćgjusnautt. Hann rápađi fram og aftur um alla Jörđ, skipti sér af öllu, skipađi og ráđskađist og varđ oft skapbrátt viđ afkomendur sína; ţeir voru vitlausir af monti af feđrun sinni. Ćttlegur ofstopi og frekja ullu árekstrum viđ vanalegt fólk.

Éhóvi gamli varđ leiđur í hjartanu; honum ţótti allir vondir viđ sig og varđ reiđur í hjartanu; svo varđ hann sárreiđur í ţví. Hann leit ofan á Jörđ, og sá ađ allt var illt og bölvađ; hann var ćfareiđur viđ allt og alla.

Éhóvi ákvađ ađ hefna sín á öllu og öllum."

 

Ţessi bók kom út áriđ 1976, samkvćmt upplýsingum.

 

Mannkyniđ féll á prófinu. Í stađ ţess ađ gagnrýna eingyđistrúarbrögđin réđust konur á karlkyniđ. Útrýming kemur í kjölfariđ og augljóst hvert stefnir.

 

Ţađ eru engin rök fyrir ţví ađ guđ Biblíunnar sé sá sem hann ţykist vera. Ţađ eru allt eins rök fyrir ţví ađ fađir lyginnar sé Jahve. Ţegar Jesús sagđi viđ ađ menn ćttu djöfulinn ađ föđur, má spyrja: Var hann ekki ađ tala um Jahve? Hann átti ađ hafa skapađ fólk.

Manndrápari frá upphafi og sagđi aldrei sannleikann?

Kúgun mannkynsins frá upphafi?

Búiđ ađ eyđa nćstum öllum heiđnum heimildum sem sögđu sannleikann og rétt frá. Hver hagnađist á ţví? Jahve og hans liđ.

Leitandi ađ samsćrum, ţetta er móđir allra samsćra og upphaf alls ójöfnuđar.

 

Nú ţegar Píratar hafa gefiđ guđlast frjáls ćtti fólk ađ notfćra sér ţađ. Fólki er bannađ ađ gagnrýna ţrćla og ambáttir eigenda mannkynsins en ađ frelsast undan kristninni er mikilsvert. Ţađ gćti jafnvel veriđ nóg.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Arnar Sverrisson

Ţakka frásögn ţína frá skemmtilegum og frćđandi fundi viđ Helga. Merkur karl. Ég var svo heppinn ađ vinna međ honum um skeiđ.

Hann gerđi líka ţessa vísu:

Öryggi er illa mjálm,

sem enginn skyldi háđur.

Samt er betra ađ hafa hjálm.

sé hausinn brotinn áđur.

Arnar Sverrisson, 14.12.2022 kl. 19:24

2 Smámynd: Ingólfur Sigurđsson

Ţakka ţér fyrir Arnar. Ţađ eru líka stórfróđlegir pistlar sem ţú kemur međ og galli ađ ekki er gert ráđ fyrir athugasemdum. Auk ţess vil ég sérstaklega taka ţađ fram ađ mér finnst til fyrirmyndar hvernig ţú birtir tengla og heimildaskrár. Ég reyni ađ geta heimilda í meginmálinu aftur á móti.

Já, ţađ er gott ađ leyfa ýmsum ađ njóta sín sem koma međ öđruvísi sýn.

Ingólfur Sigurđsson, 14.12.2022 kl. 21:09

3 Smámynd: Guđjón E. Hreinberg

Nú er Loki ađ hrekkja ykkur eins og hans er von og vísa.

"Hver fann  upp vírusa?" --Helgi Hóseason

Guđjón E. Hreinberg, 15.12.2022 kl. 13:00

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Ingólfur Sigurðsson

Höfundur

Ingólfur Sigurðsson
Ingólfur Sigurðsson

Fćrsluflokkar

Maí 2024
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.5.): 99
  • Sl. sólarhring: 110
  • Sl. viku: 649
  • Frá upphafi: 108380

Annađ

  • Innlit í dag: 90
  • Innlit sl. viku: 505
  • Gestir í dag: 88
  • IP-tölur í dag: 86

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Leita í fréttum mbl.is

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband