Gamla sjónvarpshúsið rifið?

Þegar Megas orti um Bernhöftstorfuna skömmu eftir að ég fæddist var áhuginn mikill á að varðveita gömul hús, en þetta orti hann 1972 (Óli með spýturnar) og lagið er óútgefið, en textann má finna í safnbókinni hans frá 2011. Hvað er nú orðið eftir af þeim áhuga? Glýjan í augum yfir Mammoni og erlendum fjárfestum er meiri.

Áhuginn á Íslandi mun dvína og loks alveg hverfa ef við breytumst í Disney-þorp, með innfluttu öllu og engu upprunalegu. Hver á að borga hverjum skaðabætur fyrir skemmdir á menningunni?


mbl.is Kúmen í stað Stjörnutorgs
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðjón E. Hreinberg

"ef?"

Guðjón E. Hreinberg, 15.11.2022 kl. 23:01

2 Smámynd: Ingólfur Sigurðsson

Hm... já, hver ætti að vera til að stoppa það? Ekki gera stjórnvöld það, jú reyna aðeins. Lilja Alfreðsdóttir er með skárri ráðherrum, en þetta er tímaspursmál, það er rétt, nema eitthvað gerist sem kennt er við kraftaverkin, en sagt er að við mennirnir séum farvegir fyrir kraftaverkin. Það vantar orð fyrir neikvæð kraftaverk. Ætli það sé voðaverk?

Alveg dæmigert að forsíða fréttarinnar fjallar um að breyta þjóðlegu nafni í enskt nafn!

Ingólfur Sigurðsson, 15.11.2022 kl. 23:34

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Ingólfur Sigurðsson

Höfundur

Ingólfur Sigurðsson
Ingólfur Sigurðsson

Færsluflokkar

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (5.5.): 43
  • Sl. sólarhring: 88
  • Sl. viku: 721
  • Frá upphafi: 106915

Annað

  • Innlit í dag: 33
  • Innlit sl. viku: 518
  • Gestir í dag: 32
  • IP-tölur í dag: 32

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Leita í fréttum mbl.is

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband