Berast á banaspjót, ekki berjast á banaspjótum

Núna tvisvar um helgina mátti í fjölmiđlum heyra fólk tala ranglega um ađ "berjast á banaspjótum" en ekki "berast á banaspjót". Guđrún Kvaran prófessor útskýrir ţetta mjög vel á vísindavefnum, "Hver er uppruni orđasambandsins "berast á banaspjótum" og viđ hvađ er átt?

Á er ţarna atvikisorđ en ekki forsetning fyrir ţađ fyrsta og getur ţađ valdiđ ruglingi, en ţar fyrir utan á orđasambandiđ sér gamla sögu, alveg frá forníslenzkunni.

"Hvör ber öđrum banaspjótiđ", eđa "berast banaspjót eptir", ţar sem merkingin er ađ tveir sćkjast andspćnis hvor öđrum međ vopnum. "Berast banaspjót eptir", tel ég ađ hafi veriđ "bera sig međ banaspjót á eptir" upphaflega, en smáorđ falliđ úr.

Ţarna er einnig um ađ rćđa gamla merkingu sagnarinnar ađ bera, sem varđ berjast mjög snemma.

Ekki er hćgt ađ berjast á banaspjótum, nema mađur hafi veriđ smćkkađur niđur í öreindir, sem gerist enn ađ minnsta kosti ađeins í lélegum vísindaskáldsögum og vísindasagnakvikmyndum.

Berast á er notađ gagnvirkandi, eins og í sögninni ađ slást, slá sig, slá hvor annan eđa hver slćr annan sé um fleiri en tvo ađ rćđa.

Hvor ber banaspjót á hinn er merkingin. Nógu slćmt er ţegar ţolfalliđ breytist í ţágufall og talađ er um ađ berast á banaspjótum, en enn verra ţegar talađ er um ađ berjast á banaspjótum, sem er rökvilla ađ auki.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Ingólfur Sigurðsson

Höfundur

Ingólfur Sigurðsson
Ingólfur Sigurðsson

Fćrsluflokkar

Jan. 2025
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • 5
  • 4
  • 3
  • Image 004
  • Titilblað

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (11.1.): 17
  • Sl. sólarhring: 29
  • Sl. viku: 520
  • Frá upphafi: 132092

Annađ

  • Innlit í dag: 12
  • Innlit sl. viku: 414
  • Gestir í dag: 11
  • IP-tölur í dag: 11

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Leita í fréttum mbl.is

Nýjustu myndböndin

Heilbrigðisráðherrann, helbrigðaráðherfan

Í hópnum finn ég hlýja barnatrú

Aldrei fellur auðmagnskerfið

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband