Gervigreind í hljóđblöndun á tónlist Bobs Dylans og Bítlanna

Ég les reglulega greinar á "Expecting Rain" vefsíđunni, ţar sem ađdáendur Bobs Dylans fjalla um allt sem tengist honum og tónlist hans. Ţar sem ég er ekki síđur Bítlaađdáandi vakti ţađ furđu og gleđi ađ lesa ađ nú er komin fram ný tćkni sem kennd er viđ einhvern Peter Jackson og gervigreindarhljóđblöndun. Hún er ţannig ađ hćgt er ađ ađskilja hljóđfćri og setja á margar rásir sem áđur voru föst á sömu rásinni í sama mixinu, hljóđblönduninni. Áđur var ţetta gert upp ađ vissu marki međ ţví ađ leggja áherzlu á mismunandi tíđnisviđ en ţarna mun ţetta vera fullkominn ađskilnađur hljófćra.

Snilldarverkiđ Rubber Soul var tekin upp á fjórar rásir og ţví mörg hljóđfćri oft á sömu rásum. Paul McCartney hefur nýtt sér ţessa tćkni til ađ syngja nýja dúeta međ John Lennon handan grafarinnar á tónleikum! Já, tćknin er ótrúleg!

Nokkrar Bítlaplötur hafa notiđ ţessarar međferđar og vakiđ athygli og selzt enn meira svona hljóđblandađar.

Bob Dylan var mjög sérvizkulegur ţegar hann tók upp margar hljómplatna sinna, ekki sízt Street Legal áriđ 1978, en ţađ orđ mćtti ţýđa sem rćsisvís eđa götufćr.

Hann notađi ekki hefđbundiđ hljóđver heldur trukk međ hljóđveri í, og risastór hljómsveit varđ ađ trođast inní ţröngt rými ţannig ađ hljóđfćri blönduđust mjög saman. Auk ţess gafst lítill tími til ađ fínstilla grćjur fyrir upptöku og menn jafnvel ekki nógu fćrir í ţví.

Street Legal frá 1978 er kannski bezta hljómplata Bobs Dylans, textalega ađ minnsta kosti, full af heiđnum textum og tilvísunum áđur en hann frelsađist til kristinnar trúar, en hún hefur um langt árabil veriđ mjög umdeild hljómlega og menn vilja gera allskonar breytingar á hljóđblönduninni, losna viđ bakraddasöngkonur eđa saxafóna eđa annađ sem Bob Dylan gerđi í minningu Presleys sem ţá var nýlátinn.

Nú opnast sem sagt möguleikar til ađ hrćra í ţessari sögufrćgu hljómplötu enn frekar.

Ég er ţó ánćgđur međ ađ ég las athugasemdir mjög margra ţarna sem voru mér sammála um ađ ţetta vćri ein bezta platan međ Bob Dylan nákvćmlega eins og hún er.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Ingólfur Sigurðsson

Höfundur

Ingólfur Sigurðsson
Ingólfur Sigurðsson

Fćrsluflokkar

Nóv. 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • 5
  • 4
  • 3
  • Image 004
  • Titilblað

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (5.11.): 91
  • Sl. sólarhring: 102
  • Sl. viku: 803
  • Frá upphafi: 125394

Annađ

  • Innlit í dag: 63
  • Innlit sl. viku: 631
  • Gestir í dag: 56
  • IP-tölur í dag: 55

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Leita í fréttum mbl.is

Nýjustu myndböndin

Heilbrigðisráðherrann, helbrigðaráðherfan

Í hópnum finn ég hlýja barnatrú

Aldrei fellur auðmagnskerfið

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband