Ađ meta ćskuverk sín ađ verđleikum ţótt einföld séu og jafnvel kjánaleg á köflum

Umhverfisverndarlögin mín fyrstu sem ég samdi nćstum öll á unglingsárunum gerđu mig ţekktan međal jafnaldra minna. Mér ţykir sérlega vćnt um ţau. Á seinni árum hef ég einnig gert fleiri umhverfisverndarlög sem tilheyra ekki ţessum hópi sem upphaflega voru valin og send á myndbandsspólu til Jóns Ólafssonar, hins góđa í Nýdanskri. Ţau hafa ekki öll veriđ gefin út á hljómdiskum, en gott úrval ţeirra er á disknum "Blóm, friđur og ást" frá 2000, en ţar eru fáeinir nýlegri blúsar einnig, samdir 1996 og 1997 og styttir síđar, ţegar kom ađ útgáfu hljómdisksins. "Haltu áfram ađ trúa á tćknina", heitir einnig slíkur blús og er gagnrýni á veraldarhyggjuna. "Hćttum ađ nota öll eiturefnin" heitir annar blús frá 1997 sem var styttur síđar, ári seinna.

Eitt af ţessum lögum birti ég nýlega í bloggi međ skýringum, ţađ heitir "Náttúran" og var samiđ 1. janúar 1988 undir áhrifum frá meistara Sverri Stormsker. Einnig mćtti nefna "Engar umbúđir" frá 10. janúar 1984 og "Trén bjarga okkur" frá janúar 1985, eđa "Óđzonlagiđ" frá 2. janúar 1987, eđa "Visthrun" frá nóvember 1989.

Ţegar ég spilađi lagiđ og sagđi frá ţví í partýi ţar sem ég spilađi 2011 í Hafnarfirđi ađ "Björgunarlagiđ" hefđi ég samiđ bara 15 ára fannst mér eins og fólk sći hversu barnalegur textinn er, sem hann vissulega er, en hann er ekki neitt verri fyrir ţví. Náđi ekki Gréta Túnberg heimsfrćgđ fyrir sömu ákefđ og trú á ţessu málefni?

Ţađ skiptir ekki máli á hvađa aldri mađur semur lögin eđa textana. Ţetta á ađ standa fyrir sínu burtséđ frá ţví hvađ mađur var gamall ţegar mađur samdi ţetta. Björgunarlagiđ er mjög einlćgt, og ţótt laglínan sé svolítiđ lík "Let It Be" eftir Bítlana er hún alls ekki eins.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Ingólfur Sigurðsson

Höfundur

Ingólfur Sigurðsson
Ingólfur Sigurðsson

Fćrsluflokkar

Maí 2024
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (2.5.): 1
  • Sl. sólarhring: 32
  • Sl. viku: 480
  • Frá upphafi: 106463

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 343
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Leita í fréttum mbl.is

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband