Eitt kristilegasta ljóđiđ mitt er hér:"Kristur gefđu trygga trú" frá 6. marz 1999.

Ţetta er ort um ţađ bil tíu árum seinna en síđasta ljóđ sem ég birti, ţarna var ég ađ ađ nálgast ţrítugt, 28 ára og ţar sem Ţorgils, minn bezti vinur er guđfrćđingur höfđum viđ oft rćtt kristileg málefni, og ég lét til leiđast og tók ţátt í kristilegum bćnahópi á ţessum tíma, Destu, og samdi kristileg lög í kjölfariđ. Ég held ađ ţetta sé eitt af ţeim beztu. Sýnir vel ađ ég breyttist á tíu árum, og ţetta fellur betur í kramiđ hjá ţeim sem ađhyllast kristna trú.

 

E                 A               E

Spora ţinna gćttu góđi mađur,

D7                                         E

gćzkan ţarf ađ fylgja síđri kápu.

E                         D7          E

Ađeins fyrir ađra vertu glađur,

A                                                  E

ágirnd mannsins ţarf ađ beita sápu.

 

Viđlag:

 

D7

Kristur gefđu trygga trú,

D

taktu vafann allan burt.

D7

Höldum ađeins hjálpar ţú.

D                                 E

Höfum viđ af gćzku spurt?

 

Líttu stórt á afrek góđra granna,

gjarnan vertu ei spar á mikla lofiđ.

Horfđu smátt á handverk ţinna anna.

Heimssátt getur eiginfýsnin rofiđ.

 

Viđlag.

 

Millivers:

 

E         C7                 E

Ţegar efinn ađ mér sćkir,

E         D7                       E

erfitt margt er, kraftur dvínar.

E           C7                        E

Skarpur mađur skyldur rćkir.

E               D7                       E

Í skemmu trúar mér strax hlýnar.

 

Hćversk önd vill halda sig til baka,

og hyggja ađ ţví sem vandađ ađeins reynist.

Yfir mönnum englar stöđugt vaka,

í ógnarspilltum manni blíđa leynist.

 

Viđlag.

 

Hér má sjá fyrirgefninguna og vonina um ađ vondir og spilltir menn breytist fyrir náđ trúarinnar. Hér er einnig fjallađ um auđmýktina og gildi hennar, allt saman stór partur af kristinni trú.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Ingólfur Sigurðsson

Höfundur

Ingólfur Sigurðsson
Ingólfur Sigurðsson

Fćrsluflokkar

Maí 2024
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (18.5.): 18
  • Sl. sólarhring: 128
  • Sl. viku: 746
  • Frá upphafi: 108267

Annađ

  • Innlit í dag: 13
  • Innlit sl. viku: 555
  • Gestir í dag: 13
  • IP-tölur í dag: 12

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Leita í fréttum mbl.is

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband