Gott markmiđ, umdeilanleg ađferđ.

Ţađ er hćgt ađ sekta fyrir margt vitlausara en ađ sýna ekki nćga alúđ viđ ţjónustustörf, eins og segir frá í ţessari frétt, nema ánćgjan verđur ađ koma innanfrá, ţađ er ekki hćgt ađ neyđa fólk til ađ vera glatt. Ţetta er býsna fyndin frétt og margrćđ, ţví ég er sammála borgarstjóranum á Filippseyjum ađ "brosstefnan" sé góđ, en ađferđirnar sérstakar.

Ég er einnig sammála honum ađ "vinalegt og rólegt andrúmsloft" sé gott, ţegar fólki er sinnt, en vissulega kemur ţetta á óvart, ađ sektum sé beitt.

Ţađ er svo margt arfavitlaust í okkar menningu og skađlegt ađ ţetta er í sjálfu sér ekki ţađ versta. Ţetta sýnir ţó ađ refsigleđin er orđin alheimslegt vandamál, í stađ ţeirrar frelsishugsjónar sem var ríkjandi á ţeim tíma sem Gunnar Smári Egilsson, sem var sótsvartur kapítalisti ađ eigin sögn en er nú sótsvartur kommúnisti og sósíalisti ađ flestra sögn, kallar tíma öfgakapítalisma, tíminn ţegar Thatcher og Reagan voru viđ völd og leiddi til hrunsins 2008, ađ hans sögn. Ekki er ég viss um ađ Hannes Hólmsteinn sé sammála ţví.

Mikiđ af reglugerđafarganinu frá ESB er óskiljanlegt en ţetta er ađ vísu ekki óskiljanlegt. Fólk má víst fara misjafnar leiđir ađ markmiđum sínum, og ef ţetta eru ekki of háar sektir er ţetta ađallega gamanmál og mannbćtandi. Sérstaklega ef frjálslega er fylgzt međ, en ef of margir eru sektađir skapar ţetta vćntanlega mikla óánćgju og reiđi.

Annars hef ég skiliđ frjálshyggjustefnu Sjálfstćđisflokksins ţannig ađ refsihvötinni eigi ađ hafa hemil á og ađ fólk eigi ađ fá ađ njóta sín sem mest og bezt á eigin verđleikum. Ţessu eru jafnađarmenn og vinstrimenn síđur sammála, ţeir trúa ţví ađ hćgt sé ađ stýra hegđun fólks í rétta átt međ bođum og bönnum. 


mbl.is Brosiđ eđa greiđiđ sekt
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Ingólfur Sigurðsson

Höfundur

Ingólfur Sigurðsson
Ingólfur Sigurðsson

Fćrsluflokkar

Maí 2024
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (20.5.): 14
  • Sl. sólarhring: 71
  • Sl. viku: 669
  • Frá upphafi: 108425

Annađ

  • Innlit í dag: 14
  • Innlit sl. viku: 534
  • Gestir í dag: 14
  • IP-tölur í dag: 14

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Leita í fréttum mbl.is

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband