Samt ekki, ljóđ, 3 apríl 2018.

Eins og mosinn

horfa ţau á

sárbćnandi augum

í klasa.

Alltaf ađ hreyfa sig,

samt ekki.

 

Hún talađi of mikiđ,

eins og venjulega.

Kom ekki ađ orđi.

Óđamála og mađur er engu nćr á eftir.

Man ekkineitt,

nema örfá korn.

Skyndimyndir.

 

Stundum efast mađur um ţetta alltsaman.

Ţau ţekkja ţig ekki lengur.

Ţú ţekkir ţau ekki lengur,

og hann er dáinn,

og kastalavirkin

hverfa í gin ófreskjunnar.

 

Hann sem bjargađi okkur

undan ísţrćlnum

var felldur af stalli sínum,

vegiđ ađ honum úr launsátri.

 

Tortryggin

lítum viđ í kringum okkur.

Hvar eru vinir

eđa

vinkonur?


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Ingólfur Sigurðsson

Höfundur

Ingólfur Sigurðsson
Ingólfur Sigurðsson

Fćrsluflokkar

Nóv. 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • 5
  • 4
  • 3
  • Image 004
  • Titilblað

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (24.11.): 2
  • Sl. sólarhring: 143
  • Sl. viku: 739
  • Frá upphafi: 127435

Annađ

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 530
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Leita í fréttum mbl.is

Nýjustu myndböndin

Heilbrigðisráðherrann, helbrigðaráðherfan

Í hópnum finn ég hlýja barnatrú

Aldrei fellur auðmagnskerfið

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband