Vandi tónlistarmanna í dag, lítil plötusala, slaufunarmenning og fleira

Halldór Bragason úr Vinum Dóra segir ađ ekki seljist nema 300 eintök í mesta lagi af nýjum, útgefnum vinylplötum og ţví sé tap á útgáfunni hjá langflestum. Ţetta kom fram í nýjum ţćtti af "Slappađu af", sem er tónlistarţáttur á Útvarpi Sögu, en Rúnar Ţór stendur sig betur en margir í ađ kynna tónlistarmenn í ţćtti sínum. Ţađ er afleitt ástand í tónlistarmálum á Íslandi. Ţó er ţađ nú svo eins og Lilja Alfređsdóttir hefur sagt eins og fleiri, ađ tónlistin er stór útflutningsgrein í menningunni, og ţví rétt ađ stuđla ađ sem mestri útgáfu og fjölbreyttastri.

Tónlistarmenn í dag verđa ekki endilega margir ríkir af tónlist sinni, heldur af ţví ađ vera áhrifavaldar og samfélagsstjörnur og ţví er ţetta ekki lengur eins spennandi og áđur, og ţá ađeins í útlöndum. Íslenzkir tónlistarmenn hafa víst aldrei orđiđ ríkir af list sinni hér á landi, nema kannski í mesta lagi Bubbi Morthens, sem alltaf nćr ađ fanga ţjóđarsálina og á sér stćrri fylgjendahóp en flestir, ef ekki allir, nema auđvitađ Björk og ađrir slíkir tónlistarmenn sem hafa sezt ađ í útlöndum.

En vćri ekki hćgt ađ banna niđurhal ţannig ađ fólk neyddist til ađ kaupa aftur vinylplötur, spólur eđa geisladiska? Tónlistarmenn eru sammála um ađ ástandiđ er ekki gott.

Úr ţví ađ metoohreyfingin og slaufunarmenningin hefur bannađ tónlistarmenn međ mjög hćpnum og óréttlátum hćtti, mćtti halda ađ nútímafólk vćri fariđ ađ elska bođ og bönn.

Leiđin út úr ţessum ógöngum er einhver fjölmenning í ţví tilliti, ađ upp rísi hópur sem hunzi slaufunarmenninguna og niđurhaliđ og sćki í ţađ gamla og góđa sem virkar, ađ kaupa afurđina af tónlistarmönnum, eins og ţetta á ađ vera.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Ingólfur Sigurðsson

Höfundur

Ingólfur Sigurðsson
Ingólfur Sigurðsson

Fćrsluflokkar

Maí 2024
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (18.5.): 28
  • Sl. sólarhring: 48
  • Sl. viku: 756
  • Frá upphafi: 108277

Annađ

  • Innlit í dag: 17
  • Innlit sl. viku: 559
  • Gestir í dag: 17
  • IP-tölur í dag: 16

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Leita í fréttum mbl.is

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband