Eigum ađ vera löt (ljóđ frá 9. janúar 2022).

Hann sem hún í tómi.

Viđ verndum ţađ,

en skelfing skríđur inn...

hvađ ef... ţađ er búiđ,

og veruleikinn annar.

Ţér finnst ţađ ađeins.

 

Ţađ eru grćn grös á ţeim völlum,

en grá steinsteypa í ţeim sálum,

ţessvegna eru ţau geimverur,

en ekki mennsk,

og ţađ er augljóst.

 

Ég vil ekki frćgđina lengur,

ég hef hafnađ henni,

og ef kvenhatur og karlhatur er ţeirra leiđ

og heimshatur líka...

Viđ eigum ađ vera löt,

og gera ekkert.

 

Hann mun ekki reyna,

ţví egóistar ţurfa sitt ljós,

og munu alltaf sigra

á ţeim vígvelli.

Leyfum ţeim ađ skína eđa myrkvast og myrkva allt.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Ingólfur Sigurðsson

Höfundur

Ingólfur Sigurðsson
Ingólfur Sigurðsson

Fćrsluflokkar

Nóv. 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • 5
  • 4
  • 3
  • Image 004
  • Titilblað

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (5.11.): 51
  • Sl. sólarhring: 139
  • Sl. viku: 763
  • Frá upphafi: 125354

Annađ

  • Innlit í dag: 35
  • Innlit sl. viku: 603
  • Gestir í dag: 33
  • IP-tölur í dag: 33

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Leita í fréttum mbl.is

Nýjustu myndböndin

Heilbrigðisráðherrann, helbrigðaráðherfan

Í hópnum finn ég hlýja barnatrú

Aldrei fellur auðmagnskerfið

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband