Hćgt - ljóđ frá 19. október 2020.

Ţađ er hćgt og ţessa gleđur

ţví ein mey er fegurđ ljóssins stjarna.

Fimm svo tugir fagna

fara burt úr skarna.

Loks er lífiđ hans,

línan, ţessi dans.

Mun ţér meyjan gagna?

Munúđin upphefur gjörningaveđur.

 

Engin regla alltaf gildir.

Alheimarnir spegla ţversögn slíka.

Ljúf var ljósa stundin,

lýsti upp grund friđsríka.

Ţví má forđast ţögn

Ţegar veitast gögn.

Aftur blćđir undin.

Angistin bernskunnar, fátt sem ţú vildir.

 

Móđursýkin mengar heiminn.

Mín er stúlkan ţannig vaxin ekki.

Ţroskast ţau er tala,

ţegar sjá má hlekki.

Heimbođ ţiggur ţá

ţegar vaknar brá.

Mun sú dásemd dala?

Drápsgjarna menningin rćningja gleymin?

 

Innri hvöt skal eftir fara,

ekki ţeim er blekkja, tćla, villa.

Ţannig lifna ljósin,

langţráđ, skárri hilla.

Jómfrú segir já

jafnan hýr á brá.

Fölnar rauđa rósin,

ranglćtiđ neikvćđa, skađrćđismara.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Ingólfur Sigurðsson

Höfundur

Ingólfur Sigurðsson
Ingólfur Sigurðsson

Fćrsluflokkar

Jan. 2025
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • 5
  • 4
  • 3
  • Image 004
  • Titilblað

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (11.1.): 13
  • Sl. sólarhring: 30
  • Sl. viku: 516
  • Frá upphafi: 132088

Annađ

  • Innlit í dag: 9
  • Innlit sl. viku: 411
  • Gestir í dag: 8
  • IP-tölur í dag: 8

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Leita í fréttum mbl.is

Nýjustu myndböndin

Heilbrigðisráðherrann, helbrigðaráðherfan

Í hópnum finn ég hlýja barnatrú

Aldrei fellur auðmagnskerfið

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband