10.1.2022 | 14:28
Margt óljóst enn í Covid málum
Ţrjár fréttir í DV vekja upp spurningar um samhengi viđ bólusetningar. Í fyrsta lagi:Sögulegt ađ bólusetningar barna hefjist fyrir alvöru. Í öđru lagi, sonur Sigurđar Ţ. Ragnarssonar í lífshćttu á spítala vegna fjölţćttrar líffćrabilunar. Í ţriđja lagi fyrsti heimilislćknirinn Ólafur Mixa dáinn úr hjartabilun, en slík dánarorsök er tengd viđ ţessar bólusetningar, vel ađ merkja.
Hver er stefna DV í sambandi viđ bólusetningar? Jú, ţar styđja sennilega allir bólusetningar, samkvćmt öđrum fréttum. Ţar er ţví slegiđ upp sem miklum fréttum ţegar bólusetningarandstćđingar í Bandaríkjunum deyja úr Covid-19 ţrátt fyrir allt. Ég hef ekki taliđ allar ţćr fréttir, en ţćr eru fjölmargar. Síđan er sagt frá ţví ađ Margrét Friđriks sé loks smituđ af Covid-19, eins og ţađ sé fagnađarefni mikiđ.
Ef sonur veđurfréttamannsins vćri međ Covid-19 er sennilegt ađ ţađ vćri tekiđ fram í fréttinni. Ef hann hinsvegar varđ lífshćttulega veikur eftir bólusetningarnar vćri kannski reynt ađ leyna ţví og ţegja um ţađ, eins og ekkert kemur fram um ţađ í fréttinni af eđa á.
Ţađ vaknar sem sagt grunur um ađ hér séu óljósar fréttir um afleiđingar bólusetninga ţar sem ţöggun ríkir um málefniđ og yfirklór. Ţetta eru getgátur mínar og ef ţćr verđa hraktar međ gagnstćđum fréttum ţá eru ţetta ađeins getgátur sem ekki stóđust, en á međan ekki hefur veriđ kveđiđ úr um ţađ getur ţetta veriđ.
Allrar athygli verđ er tillaga fyrrum yfirmanns Covid göngudeildar, Ragnars Freys Ingvarssonar, sem Ţórólfur sóttvarnarlćknir hafnar međ öllu og tekur ekki vel í, ađ hćtta ađ eyđa fjármunum og tíma í Covid próf og leyfa fólki ađ jafna sig án ţeirra á spítala eđa heima hjá sér.
PCR próf bjarga varla mannslífum. Hann segir ađ ţessum fjármunum eigi ađ eyđa í spítalana í stađinn. Ţađ gćti bjargađ mannslífum.
En samt eins og Ţórólfur segir, sóttkvíin byggist á ţessum prófum. Ţessi tillaga lćknisins á Landspítalanum er ţví ađeins hugsanlega raunhćf á ţessum tímum ţegar smitin eru orđin svo útbreidd ađ varla er lengur hćgt ađ hemja faraldurinn.
Um bloggiđ
Ingólfur Sigurðsson
Fćrsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (26.12.): 5
- Sl. sólarhring: 88
- Sl. viku: 725
- Frá upphafi: 130391
Annađ
- Innlit í dag: 5
- Innlit sl. viku: 538
- Gestir í dag: 5
- IP-tölur í dag: 5
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.