Fólkið sem hjúkraði í Spænsku veikinni

Ég lærði það hjá afa og ömmu þegar ég var ungur að þá var það af sumum talin dyggð að vinna kauplaust til að hjálpa öðrum. Þetta er dyggð sem virðist hafa fullkomlega þurrkazt út og gleymzt. Mammon er kaldlyndur gaur.

 

Ef maður ber saman Spænsku veikina 1918 og þessi Kínakvefsveikindi, sem kannski eru bara kvef ýkt uppí móðursýki, þá verður manni það ljóst að nú er erfitt að finna fólk sem hjálpar sjúklingum ókeypis.

 

Það er hluti af vandanum, en ekki eina hliðin.

 

Siggi Rey segir í athugasemdum á DV:"Sjálfstæðisflokkurinn hefur ljóst og leynt rústað heilbrigðiskerfinu og ekki sízt lögreglunni ofl."

 

Nei, það voru kommarnir sem rústuðu þessu. Svandís hefur fengið sinn skerf af gagnrýni. Femínískar áherzlur hjá lögreglunni og öðrum embættum, en það er alveg eftir kommunum að snúa öllu á hvolf.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Ingólfur Sigurðsson

Höfundur

Ingólfur Sigurðsson
Ingólfur Sigurðsson

Færsluflokkar

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (8.5.): 34
  • Sl. sólarhring: 115
  • Sl. viku: 693
  • Frá upphafi: 107155

Annað

  • Innlit í dag: 21
  • Innlit sl. viku: 525
  • Gestir í dag: 21
  • IP-tölur í dag: 19

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Leita í fréttum mbl.is

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband