Leiđrétting, sneitt hjá er rétt, án ufsilons.

Ţađ eru stundum innsláttarvillur í pistlum mínum og leiđrétti ég ţćr ekki, ţví hver og einn ćtti ađ gera sér grein fyrir ţeim.  Hins vegar ef ég geri stafsetningarvillur sem ég átta mig á eftir á reyni ég ađ leiđrétta ţćr, svo fólk skynji ađ mér sé annt um íslenzkuna, ađ hafa hana sem réttasta. Ég notađi orđalagiđ ađ "sneiđa hjá", og hafđi óvart međ ufsiloni, sem er rangt í ţessu sambandi. Ţađ sem ruglađi mig var nafnorđiđ snauđur, og "gerilsneytt", eins og orđ sem viđ höfum fyrir augunum á umbúđum matvćla.  Sögnin ađ sneiđa ţýđir ađ skera, og ađ sneiđa hjá ađ forđast, en svo sögnin ađ sneyđa ţýđir ađ fjarlćgja, gera snautt af einhverju.

Ég gerđi oft stafsetningarvillur ţegar ég var yngri. Ég geri ţćr enn, en ţćr eru fćrri og ég er međvitađur um orđalag, stafsetningu og slíkt. Ţetta ţurfa allir rithöfundar ađ temja sér.

Öll stafsetning er merkingarţungin. Villur geta breytt merkingunni.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Ingólfur Sigurðsson

Höfundur

Ingólfur Sigurðsson
Ingólfur Sigurðsson

Fćrsluflokkar

Jan. 2025
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • 5
  • 4
  • 3
  • Image 004
  • Titilblað

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (10.1.): 6
  • Sl. sólarhring: 94
  • Sl. viku: 610
  • Frá upphafi: 132063

Annađ

  • Innlit í dag: 6
  • Innlit sl. viku: 504
  • Gestir í dag: 5
  • IP-tölur í dag: 5

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Leita í fréttum mbl.is

Nýjustu myndböndin

Heilbrigðisráðherrann, helbrigðaráðherfan

Í hópnum finn ég hlýja barnatrú

Aldrei fellur auðmagnskerfið

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband