24.8.2021 | 16:11
Leiðrétting, sneitt hjá er rétt, án ufsilons.
Það eru stundum innsláttarvillur í pistlum mínum og leiðrétti ég þær ekki, því hver og einn ætti að gera sér grein fyrir þeim. Hins vegar ef ég geri stafsetningarvillur sem ég átta mig á eftir á reyni ég að leiðrétta þær, svo fólk skynji að mér sé annt um íslenzkuna, að hafa hana sem réttasta. Ég notaði orðalagið að "sneiða hjá", og hafði óvart með ufsiloni, sem er rangt í þessu sambandi. Það sem ruglaði mig var nafnorðið snauður, og "gerilsneytt", eins og orð sem við höfum fyrir augunum á umbúðum matvæla. Sögnin að sneiða þýðir að skera, og að sneiða hjá að forðast, en svo sögnin að sneyða þýðir að fjarlægja, gera snautt af einhverju.
Ég gerði oft stafsetningarvillur þegar ég var yngri. Ég geri þær enn, en þær eru færri og ég er meðvitaður um orðalag, stafsetningu og slíkt. Þetta þurfa allir rithöfundar að temja sér.
Öll stafsetning er merkingarþungin. Villur geta breytt merkingunni.
Um bloggið
Ingólfur Sigurðsson
Nýjustu færslur
- Já það eru til menn sem ekki hata Trump eins og Silfrið sýndi
- Mannkynssagan er mörkuð af frægum persónum eins og Gretu Thun...
- Góðar hryllingsmyndir vísa í margar áttir og snúast ekki endi...
- Þegar konur stjórna, þá er móðursýki og klikkun afleiðingin
- Aðeins kærleiksrík vera gat keppt við Krist um vinsældir, ekk...
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (7.10.): 169
- Sl. sólarhring: 178
- Sl. viku: 875
- Frá upphafi: 160531
Annað
- Innlit í dag: 154
- Innlit sl. viku: 691
- Gestir í dag: 150
- IP-tölur í dag: 147
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.