Hćgrimannamótmćli:Nćstum allir handteknir en vinstrimannamótmćli: Enginn handtekinn.

Áđur en menn fullyrđa ađ andstćđingar bólusetninga fari međ fleipur og ađ ekkert sé hćft í ásökunum um fasíska tilburđi stjórnvalda er rétt ađ bera saman mótmćli hćgrimanna og vinstrimanna og hvort nokkuđ sé hćft í ţví ađ Sjálfstćđisflokkurinn taki ţátt í marxískri skođunarkúgunarstjórn á ţessu kjörtímabili međ furđuflokknum VG og Framsókn.

 

Eins og svo oft áđur voru ţađ örfá orđ í fréttum sem vöktu áhuga minn og hvöttu mig til ađ skrifa um ţetta lítinn pistil. Margt er gott á Hringbraut og í fréttaţćttinum ţeirra í kvöld var fjallađ um tíđindi dagsins, hvernig mađurinn var leiddur í lögreglubíl sem mótmćlti viđ Laugardalshöll. Fréttakonan rifjađi upp hvernig konan sem mótmćlti fyrir framan Orkuhúsiđ á Suđurlandsbraut var handtekin fyrir mótmćlin í lok júlí, í síđasta mánuđi. Var ţetta orđađ á ţann veg ađ "hann hafi ţó ekki veriđ handtekinn" eđa eitthvađ slíkt, eins og ţađ vćri sjálfsagt mál.

 

Sumir brosa ađ ţeim sem fullyrđa ađ hér sitji viđ völd marxísk ómenningarstjórn, svínbrjótandi mannréttindi á fólki sí og ć. En hvađ kemur í ljós?

 

Mér datt í hug viđ ţessar fréttir ađ svo virđist vera sem nćstum 100% handtökuhlutfall sé um ađ rćđa, ef ađeins tveir ađilar mótmćltu og voru handteknir, einn í hvort skipti, eđa kallađ á lögreglu í bćđi skiptin. Reyndar voru örlítiđ fleiri sem mótmćltu en einn í senn, en samt er rétt ađ vekja athygli á ţessu.

 

Ég fór ađ hugleiđa ţetta frá mannréttindasjónarmiđi. Er ţađ ekki miklu grófara mannréttindabrot ađ kalla á lögreglu ţegar fáir eru ađ mótmćla en ţegar margir eru ađ mótmćla eins og hjá kommunum? Ţar getur fólk fengiđ stuđning af fjöldanum.

 

Ţví miđur lítur ţetta ekki of vel út frá hlutleysissjónarmiđi stjórnvalda. Hversu oft hafa No Borders eđa svipađir harđlínuvinstrisinnađir skćruliđarnir fjölmennt viđ Austurvöll eđa annarsstađar? Ekki man ég mikiđ eftir fréttum um handtökur frá ţeim fjölmennu mótmćlum.

 

Nei, ţetta ţarf ađ útskýra betur og rćđa um útfrá hlutleysissjónarmiđi, hvort ţetta fólk hafi ekki fullan rétt á ađ mótmćla án ţess ađ vera kallađ ónöfnum eđa lögreglan kölluđ til ađstođar.

 

Hvenćr var vikiđ útfrá hlutleysislínunni? Gott er ađ vita ađ Sjálfstćđisflokkurinn fái góđa kosningu nćst samkvćmt skođanakönnunum, til ađ lýđrćđi haldist virkt, en ţá ćttu ţingmenn hans ađ standa í lappirnar.

 


mbl.is Munum ţurfa nýtt bóluefni á 1 til 3 ára fresti
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Ingólfur Sigurðsson

Höfundur

Ingólfur Sigurðsson
Ingólfur Sigurðsson

Fćrsluflokkar

Apríl 2024
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (25.4.): 16
  • Sl. sólarhring: 105
  • Sl. viku: 572
  • Frá upphafi: 105968

Annađ

  • Innlit í dag: 8
  • Innlit sl. viku: 461
  • Gestir í dag: 8
  • IP-tölur í dag: 7

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Leita í fréttum mbl.is

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband