Fyrir rykuga sannfæringu (ljóð)

Dökk eru ský,

en við fáum almættið

frá konunni sem við trúum á.

Á meðan hún er djásnið

sem við skreytum okkur með,

 

en ég ætla ekki

að standa

gegn

því.

 

Eins og veikur blærinn í sól...

 

Einhverri fortíð finn ég fyrir...

 

Kannski ég hafi átt mér einhverja fortíð?

 

En sólarljósið er of sterkt

fyrir rykuga sannfæringu

í kjöllurum seðlabankanna

og skólanna

sem hafa of mikla fullvissu

til að hleypa þeim frjálsum út.

 

Eru þær minningar of góðar?

Var það líf of gott?

 

Hann sem er farinn...

Hún sem er farin...

Höllin sem fer útí vindinn

verður

engu.

 

23. marz 2018.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Ingólfur Sigurðsson

Höfundur

Ingólfur Sigurðsson
Ingólfur Sigurðsson

Færsluflokkar

Maí 2025
S M Þ M F F L
        1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28 29 30 31

Nýjustu myndir

  • 5
  • 4
  • 3
  • Image 004
  • Titilblað

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (14.5.): 22
  • Sl. sólarhring: 33
  • Sl. viku: 697
  • Frá upphafi: 145724

Annað

  • Innlit í dag: 19
  • Innlit sl. viku: 528
  • Gestir í dag: 18
  • IP-tölur í dag: 18

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Leita í fréttum mbl.is

Nýjustu myndböndin

Heilbrigðisráðherrann, helbrigðaráðherfan

Í hópnum finn ég hlýja barnatrú

Aldrei fellur auðmagnskerfið

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband