23.6.2021 | 00:22
Fyrir rykuga sannfćringu (ljóđ)
Dökk eru ský,
en viđ fáum almćttiđ
frá konunni sem viđ trúum á.
Á međan hún er djásniđ
sem viđ skreytum okkur međ,
en ég ćtla ekki
ađ standa
gegn
ţví.
Eins og veikur blćrinn í sól...
Einhverri fortíđ finn ég fyrir...
Kannski ég hafi átt mér einhverja fortíđ?
En sólarljósiđ er of sterkt
fyrir rykuga sannfćringu
í kjöllurum seđlabankanna
og skólanna
sem hafa of mikla fullvissu
til ađ hleypa ţeim frjálsum út.
Eru ţćr minningar of góđar?
Var ţađ líf of gott?
Hann sem er farinn...
Hún sem er farin...
Höllin sem fer útí vindinn
verđur
ađ
engu.
23. marz 2018.
Um bloggiđ
Ingólfur Sigurðsson
Fćrsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (18.1.): 107
- Sl. sólarhring: 132
- Sl. viku: 659
- Frá upphafi: 132787
Annađ
- Innlit í dag: 91
- Innlit sl. viku: 499
- Gestir í dag: 87
- IP-tölur í dag: 87
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.