24.3.2021 | 13:36
Kári Stefánsson segir fjórđu bylgjuna hafna
Á fréttaveitunni "Vísir" kemur fram merkileg grein og viđtal viđ Kára Stefánsson "Ég held ađ fjórđa bylgjan sé komin hér í öllu sínu veldi" (á Vísi) sem hefur látiđ mig íhuga öll ţessi mál betur og sannfćrast nokkuđ af pistlum Ómars Geirssonar. Ţetta viđtal birtist núna í morgun um ellefuleytiđ, og ţar segir Kári ađ rađgreining smitanna leiđi í ljós nýtt mynstur, sem bendi til ađ smit hafi veriđ ađ malla í einhvern tíma og komist framhjá landamćraskimunum, sem er auđvitađ alvarlegt mál, ţví ţá er meiri hćtta á fjórđu bylgjunni.
Annars skal ţví haldiđ til haga ađ ég hef ekki haldiđ ţví fram ađ veirunni ćtti ađ sleppa lausri, verja viđkvćma hópa og skapa ţannig hjarđónćmi sem fyrst, eins og Ţorsteinn Siglaugsson og Geir Ágústsson hafa frekar veriđ talsmenn fyrir. Ég er algjörlega ósammála ţví ađ kalla deilur um bóluefni einhvern sandkassaleik, enda grafalvarlegt mál og ţađ vita allir ađ ţessi bóluefni voru unnin í flýti og ţví ekkert nema skynsamlegt ađ sýna ţeim sem hanna ţau ađhald og fylgjast međ ţeirri reynslu sem skapast af ţeim, enda langflestir vísindamenn sammála um ađ full reynsla verđi ekki komin á ţau fyrr en eftir lengri tíma.
Ţađ er miklu frekar sandkassaleikur ađ bíta sig fastan í einhverja skođun og hlusta ekki á rök gegn henni. Ég reyni ađ skipta um skođun ef mér finnst rök benda í ţá átt. Kári Stefánsson kemur međ vísindalega ţekkingu, og ţegar hann segir ađ eitthvađ smit hafi smogiđ fram hjá landamćravörslunni ber ađ hlusta á hann og taka hann alvarlega.
Um bloggiđ
Ingólfur Sigurðsson
Fćrsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (6.1.): 44
- Sl. sólarhring: 77
- Sl. viku: 891
- Frá upphafi: 131712
Annađ
- Innlit í dag: 39
- Innlit sl. viku: 715
- Gestir í dag: 36
- IP-tölur í dag: 36
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.