Ekki lengur hćgt ađ taka mark á mótmćlendum - órökvís mótmćli algeng

Vísir lýsir "mótmćlunum" í Hollandi, sem eftir fréttum ţeirra ađ dćma eru frekar óeirđir en mótmćli. Ásthildur Hjaltadóttir sem býr í Hollandi lýsir mótmćlunum ţar sem "útrás fyrir hooliganisma", en íslenzka orđiđ yfir hooliganisma er auđvitađ skemmdarfýsn, óţroski, barnaskapur.

 

Hún telur eitthvađ annađ búa ađ baki en reiđi út af útgöngubanni eđa mótmćli vegna ţess. Ţađ tel ég spaklega mćlt af henni. Viđ lifum í agalausu og ofdekruđu samfélagi, ţar sem fólk ţolir ekki minnstu breytingar á ţeim hefđum sem upp eru komnar.

 

Ég verđ ađ vera sammála Ómari Geirssyni bloggara sem hefur tjáđ sig um ţetta og svipuđ efni. Mér finnst rangt ađ mótmćla útgöngubanni ţegar heilsa og líf er í veđi.

 

Ég hef ađ vísu áhuga á samsćriskenningum, en ţćr snúast um eitthvađ allt annađ en nákvćmlega ţetta.

 

Eins og ég hef sagt og skrifađ, fólki er ekki sjálfrátt. Fólki er fjarstýrt frá öđrum hnöttum af eigendum sínum sem ýta ţar á takka. Fólk er andsetiđ upp til hópa. Gegn ţví ţarf ađ berjast.

 

Óttinn viđ fasismann á ađ beinast í ađrar áttir. Ţegar veriđ er ađ verja líf og heilsu er ekki ástćđa til ađ mótmćla.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Ingólfur Sigurðsson

Höfundur

Ingólfur Sigurðsson
Ingólfur Sigurðsson

Fćrsluflokkar

Maí 2024
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (9.5.): 94
  • Sl. sólarhring: 124
  • Sl. viku: 668
  • Frá upphafi: 107326

Annađ

  • Innlit í dag: 61
  • Innlit sl. viku: 507
  • Gestir í dag: 55
  • IP-tölur í dag: 54

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Leita í fréttum mbl.is

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband