Ótrúleg orsakatengsl?

Hvað er svona ótrúlegt við það að sumir þoli ekki að fá nýtt efni inní sig, mRNA? Það er svo augljóst að reynt er að komast hjá panik svo fólk fyllist ekki af hræðslu gagnvart bóluefninu. 

Annars er sú barátta töpuð. Aldrei í mannkynssögunni hefur nokkuð bóluefni verið eins umdeilt og þetta, held ég að hægt sé að fullyrða, ekki hingað til. 

Samfélagið er orðið svo undarlegt. Gagnstæðar skoðanir fá hljómgrunn og verða vinsælar. Hvað er sannleikurinn? Erfiðara að vita það en oft áður. 


mbl.is Þrír nú látist eftir bólusetningu hér á landi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Þórhallsson

Ég vara fólk við öllum svona bóluefnum með þessum rökum:

https://www.youtube.com/watch?v=XW3H6PBkrbU&fbclid=IwAR1qoQEReiNS8Edp2BoIiSZ6AjY3BOMNKaM5PnzeGKmU36Mxi5zIxRm0JGY

Jón Þórhallsson, 5.1.2021 kl. 20:30

2 Smámynd: Þorsteinn Siglaugsson

Ég óttast að tilraunirnar til að hindra panikk ("örugglega ekki bóluefnið" (án þess að vita það), "ekki sannað að þetta sé bóluefnið", "fólkið hefði drepist hvort sem er", "skamm Lyfjastofnun fyrir að segja frá" ...) hafi einmitt orðið til þess að valda panikk. Auðvitað þolir sumt fólk þetta ekki. En sama fólk myndi líklega þola miklu verr að smitast. Af hverju er það ekki bara sagt?

Þorsteinn Siglaugsson, 5.1.2021 kl. 20:43

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Ingólfur Sigurðsson

Höfundur

Ingólfur Sigurðsson
Ingólfur Sigurðsson

Færsluflokkar

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • 5
  • 4
  • 3
  • Image 004
  • Titilblað

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.1.): 0
  • Sl. sólarhring: 35
  • Sl. viku: 507
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 387
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Leita í fréttum mbl.is

Nýjustu myndböndin

Heilbrigðisráðherrann, helbrigðaráðherfan

Í hópnum finn ég hlýja barnatrú

Aldrei fellur auðmagnskerfið

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband