19.11.2020 | 15:49
Endursýking fólks opinberlega viðurkennd - spurningum ósvarað
Valdhafar tala sumir um upplýsingaóreiðu í sambandi við Covid-19. Jón Magnús Jóhannesson kemur fram með þær upplýsingar á vísindavef Háskólans að fólk geti endursmitazt og endursýkzt eins og kemur fram í þessari frétt.
Er því ekki margt óljóst í þessum málum enn? Hvernig er hægt að treysta því að samsæriskenningarnar um Covid-19 eigi ekki við rök að styðjast?
![]() |
Getur fræðilega orðið smitberi að nýju |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Ingólfur Sigurðsson
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.8.): 12
- Sl. sólarhring: 95
- Sl. viku: 438
- Frá upphafi: 155720
Annað
- Innlit í dag: 7
- Innlit sl. viku: 334
- Gestir í dag: 7
- IP-tölur í dag: 7
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.