Baphomet og Kristur

Lengi hef ég haft áhuga á heiđnum trúarbrögđum en hef samt ekki sagt mig úr ţjóđkirkjunni enn. Ađ breyta Kristi í kynskipting finnst mér endanlega segja manni ađ ţetta er ekki lengur ríkistrú, ađ ţađ er engin ríkistrú lengur á Íslandi, eđa ţessi friđsama trú sem ég ólst upp viđ hjá ömmu og afa.

 

Ef fólk skođar sögulegar rćtur femínismans ţá verđur ţađ ljóst ađ uppruninn er heiđinn, nornatrú og Satanismi. Auđur Eir sem stofnađi kvennakirkjuna fjallar um ţetta í sumum bókum sínum, en hvers vegna var kirkjan umburđarlynd gegn slíkri ógn ţá? Umburđarlyndi gegn syndinni bođađi Kristur ekki.

 

Ein frćgasta myndin af kölska er af gođinu Baphomet, sem Musterisriddararnir voru ákćrđir fyrir ađ trúa á, en ţar er geithafurinn međ fimmhyrndu stjörnuna á enninu, međ brjóst og skegg, svarta vćngi púkans og mána í bakgrunni.

 

Nútímafrćđimenn eru flestir sammála um ađ nafniđ Baphomet sé ummyndun á Múhameđ, sem allir ţekkja sem spámann útbreiddra trúarbragđa. Myndin af Baphomet eđa "Hvíldardagsgeitinni" öđru nafni er ein ţekktasta myndtúlkunin á Satan, ekki ađ furđa ţótt nú sé sagt ađ ţangađ sé fyrirmyndin sótt í ţađ hvernig Kristur er nú sýndur á mynd fyrir börnin sem lćra um hann.

 

Í sögulegu samhengi er ţví búiđ ađ etja saman andstćđum, og stór hluti fólks neitar ţví eđa veit ekki um ţađ.

 

Kannski er ţetta bara hiđ besta mál, alveg frábćrt og meiriháttar eins og sumir halda fram. Ţađ má vera ađ ţetta geri alla miklu kćrleiksríkari og umburđarlyndari. Ekki er ţó skrýtiđ ţótt margir íhugi úrsögn úr kirkjunni.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Ingólfur Sigurðsson

Höfundur

Ingólfur Sigurðsson
Ingólfur Sigurðsson

Fćrsluflokkar

Júlí 2025
S M Ţ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Nýjustu myndir

  • 5
  • 4
  • 3
  • Image 004
  • Titilblað

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (26.7.): 81
  • Sl. sólarhring: 123
  • Sl. viku: 742
  • Frá upphafi: 153002

Annađ

  • Innlit í dag: 56
  • Innlit sl. viku: 563
  • Gestir í dag: 53
  • IP-tölur í dag: 53

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Leita í fréttum mbl.is

Nýjustu myndböndin

Heilbrigðisráðherrann, helbrigðaráðherfan

Í hópnum finn ég hlýja barnatrú

Aldrei fellur auðmagnskerfið

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband