Klappstýrur

Ţađ er orđiđ tímabćrt ađ hćgrimenn fari ađ endurheimta RÚV og vonandi Háskólann líka. Kennarar eiga ađ gćta stjórnmálalegs hlutleysis viđ frćđastörf og kennslu, en flestir vita ađ hallinn er til vinstri í flestum tilfellum, enda ţađ liđ sem er duglegast ađ mótmćla nemendur í hinum ýmsu skólum. Háttsettir ađilar innan vinstriflokkanna hafa svo oft gegnt hlutverki klappstýranna í slíkum mótmćlum og uppreisnum.

Ţađ verđur ađ vekja Sjálfstćđisflokkinn af ţví deyfđarmóki sem hann er staddur í, og sem sannar sig best á ţví ađ hann lćtur ţađ yfir sig ganga ađ vera í svona samstarfi viđ VG sem er einna lengst til vinstri. Oft getur ţađ veriđ skárra ađ vera í stjórnarandstöđu og leiđrétta stefnumálin sín en ađ vera viđ völd og láta undan kröftum.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Ingólfur Sigurðsson

Höfundur

Ingólfur Sigurðsson
Ingólfur Sigurðsson

Fćrsluflokkar

Maí 2024
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (9.5.): 14
  • Sl. sólarhring: 90
  • Sl. viku: 588
  • Frá upphafi: 107246

Annađ

  • Innlit í dag: 9
  • Innlit sl. viku: 455
  • Gestir í dag: 8
  • IP-tölur í dag: 8

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Leita í fréttum mbl.is

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband