Viðsnúningur

Góðir menn þurfa stuðning og hinn rétti málstaður. Það er almenningur sem ætti með kærleika og vizku að vera leiðarljós, því við höfum misst gúrúana, þeir fá ekki lengur fylgi fjöldans.

Það er ekki upphefð að njóta frægðar í svona þjóðfélagi, það er smán og minnkun. Sá sem áttar sig á því er tilbúinn að stíga til hliðar og afneita heiminum, eins mikið og hægt er.Ekki ætla ég að nefna nein nöfn eða dæmi, en nóg er að segja að kúgun ríkir á okkar landi, og meðvirknin eykst. Réttlætið er Guðs en ekki húmanistanna. Munurinn á einræðisríkjum og lýðræðisríkjum minnkar.

Skoðun þessa þrjá efstu forsetaframbjóðendur. (Katrín, Jón Gnarr, Baldur). Þeir koma allir úr einhverskonar vinstrikreðsum. Hvar er sjálfstraust hægrimanna að kjósa Katrínu frekar en Arnar Þór? (Ef skoðanakannanir gefa rétta mynd).

Hugleysið er áberandi og þrælsóttinn. Fólk hefur vit sem það notar ekki. Margt er augljóst.

Réttlætið er ekki heimsins. Satan stígur æ lengra fram í sviðsljósið og eðli hans verður æ skýrara, og skrímsli í mannsmynd eru afleiðingin.

Syndin er þannig. Skírninni er ætlað að hreinsa börnin af erfðasyndinni, eigingirninni, en hún virkar ekki þegar samfélagið lýtur Satan, Evu.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Ingólfur Sigurðsson

Höfundur

Ingólfur Sigurðsson
Ingólfur Sigurðsson

Færsluflokkar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • 5
  • 4
  • 3
  • Image 004
  • Titilblað

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 12
  • Sl. sólarhring: 178
  • Sl. viku: 671
  • Frá upphafi: 127214

Annað

  • Innlit í dag: 9
  • Innlit sl. viku: 512
  • Gestir í dag: 9
  • IP-tölur í dag: 9

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Leita í fréttum mbl.is

Nýjustu myndböndin

Heilbrigðisráðherrann, helbrigðaráðherfan

Í hópnum finn ég hlýja barnatrú

Aldrei fellur auðmagnskerfið

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband