20.3.2024 | 02:38
Ofurkapítalismi og minni ţjónusta bankanna viđ almenning
Í máli ţessu kristallast einn af meginmununum á vinstri og hćgri, ríkisafskipti eđa ekki. Ég er í grunninn sammála Ţórdísi Kolbrúnu um ţađ ađ ríkisbákniđ er sífellt ađ ţenjast út og ţetta er eitt dćmiđ um slíkt, ţegar ţađ er reynt. En ţótt hún ţarna standi međ prinsippum Sjálfstćđisflokksins er víst búiđ ađ láta ţau fljúga útí veđur og vind flest, sérstaklega í ljósi ţess ađ ríkisbákniđ hefur ţanizt út á vakt Sjálfstćđisflokksins í fjöldamörg ár.
Ţetta gefur mér ţó ástćđu til ađ halda ađ hún eigi kannski tilkall til formannssćtisins í Sjálfstćđisflokknum. Ţó frekar lítil ástćđa útaf ţessu einu, en hún hefur sýnt formannshćfileika áđur, sterkar skođanir og sannfćringu, eftirfylgni. Ef ţetta er byrjunin hjá henni á meiri festu viđ grunngildi flokksins, ţá gćti veriđ ađ fleiri sannfćrist um ađ hún ćtti ađ verđa nćsti formađur flokksins.
Ţú stjórnar ekki landi gegnum Facebook-fćrslur | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Um bloggiđ
Ingólfur Sigurðsson
Nýjustu fćrslur
- Syndafalliđ í Biblíunni - Aldingarđurinn Eden tilraunastofa, ...
- Líta femínistar í eigin barm? Er ástćđa fyrir bakslaginu?
- Jahve er djöfullinn og hann stendur á bakviđ öll stríđ, og er...
- Sjálfstćđismenn ţurfa ađ sinna menningarmálum meira
- Vinstrimenn ćttu ađ skammast sín, en ekki hćgrimenn. Mengun e...
Fćrsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 84
- Sl. sólarhring: 102
- Sl. viku: 743
- Frá upphafi: 127286
Annađ
- Innlit í dag: 52
- Innlit sl. viku: 555
- Gestir í dag: 43
- IP-tölur í dag: 43
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.