Bashar Murad: Sigurmöguleiki Íslendinga í JÚRÓVISJÓN í ár.

Bashar Murad komst áfram í gćr í Söngvakeppni Sjónvarpsins. Eins og ég skrifađi um ţegar ég frétti fyrst ađ hann myndi keppa býst ég viđ ađ hann sé sigurstranglegur, ţví keppnin er rammpólitísk. Ţađ sem kom mér ţó á óvart ţegar ég hlustađi á lagiđ í gćr var ađ mér skyldi líka ţađ svona vel.

Alvarlegir tónlistarmenn og lagahöfundar komast ekki lengur áfram í forkeppninni hér á Íslandi. Magnús Eiríksson er og verđur góđur lagahöfundur og textahöfundur. Gleđibankinn sem sigrađi 1986 er í raun ekki hans alvarlegasta lagasmíđ, en samt er ţađ lag ekki flatneskja og yfirborđslegt, ţađ er perla. Sókrates eftir Stormsker er heldur ekki hans dýpsta lag, en perla samt, leikandi létt og fullt af háđi og gagnrýni, ef vel er ađ gáđ.

En ţetta lag er alvarlegt og skemmtilegt í senn. Snilld, ekkert annađ.

Lagiđ Vestriđ villt er gott.

Mér finnst MJÖG heillandi ađ Palestínumađur frá Jerúsalem, einu stríđshrjáđasta svćđi í heimi syngi á skemmtilega bjagađri og krúttlegri íslenzku! Hann syngur mjög vel og lagiđ er fullt af háđi en er samt grípandi og flott en ekki ţungt. Textinn er gagnrýni á Vesturlönd, og ţetta er svo snjallt ađ senda svona bođskap.

Höfundur textans er snillingur. Ţetta er ţađ sama og ég hef reynt ađ gera í mínum textum, ađ gagnrýna međ tvírćđni og samt ađ hafa textana skemmtilega. Textinn lýsir einnig vel hlutskipti Palestínumanna, "ađ veđi legg mína sál", "svo er bara ađ taka sénsinn", (sem hlýtur ađ vera mikilvćgt ţegar mađur er alltaf í lífshćttu), "vestriđ villt ţar sem mild og tryllt eru kaup og skipti", (svo rétt og satt), "í vestriđ villt ţar sem illt og spillt er besta fólkiđ", (snilldarleg gagnrýni og rétt), "er ég aldrei hólpinn", (einnig gott ađ fá svona alvöru pólitík í frođukeppnina Júróvisjón). "Hamra járniđ, ţarna er ţađ - tćkifćriđ" (beitt háđ í svona keppni), "ţú fćrđ einn séns" (já einnig rétt, ţví fólki sem er slaufađ fćr ekki aftur tćkifćri).

Textinn virđist sérsaminn fyrir Bashar, en ég er bćđi hrifinn af lagi, flutningi og texta. Ferskur og lifandi flutningur, lagiđ er grípandi og textinn einstaklega beittur miđađ viđ svona vćmna keppni og slepjulega.

En eins og alltaf finnst mér hin lögin líka skemmtileg. Ţau eru bara án brodds og gagnrýni, og hafa ekki sama bođskap og lagiđ sem Bashar flytur.

Í alvöru, ţá er ég viss um ađ Ísland á loksins möguleika á AĐ SIGRA JÚRÓVISJÓN úti í löndum!!!!!!!!


mbl.is Myndasyrpa: Gleđi og glimmer í Söngvakeppninni
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jóhann Elíasson

Komdu sćll Ingólfur!  Ţakka ţér fyrir góđan pistil, en ţví miđur get ég ekki alveg tekiđ undir međ ţér, kannski er ţađ vegna afstöđu minnar til ţessa gervi-Palestínumanns alveg frá upphafi (nú hefur fréttin.is birt upplýsingar um manninn, sem hann hefur ekki haft mikiđ í frammi: Bashar Murad fćddur og uppalinn í Austur-Jerúsalem: fékk ísraelskan tónlistarstyrk - Frettin.is) en aftur á móti fannst mér bćđi Hera Björk og Sigga Ózk eiga ţađ fullkomlega skiliđ đ komast áfram en Bashar Murad gat ég ekki séđ ađ ćtti nokkurt erindi áfram.  Talandi um PÓLITÍSKAN texta er ekki veriđ ađ TÉKKA á texta Ísraelsmanna vegna pólitísks innihalds um áframhald ţeirra í keppninni ĆTLI PALESTÍNUMENN (ÍSLENDINGAR) SÉU UNDANŢEGNIR ŢEIRRI REGLU????????

Jóhann Elíasson, 25.2.2024 kl. 09:57

2 Smámynd: Ingólfur Sigurđsson

Já ţetta er nú allt orđiđ mjög skrýtiđ ţegar ţetta er svona fjölţjóđlegt. En ţetta er landkynning, ađ viđ séum ađ hjálpa Palestínumönnum ađ koma sér á framfćri!

Er samt sammála ađ Ísraelsmenn ćttu ţá líka ađ vera pólitískir í textum.

Ingólfur Sigurđsson, 25.2.2024 kl. 19:10

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Ingólfur Sigurðsson

Höfundur

Ingólfur Sigurðsson
Ingólfur Sigurðsson

Fćrsluflokkar

Mars 2025
S M Ţ M F F L
            1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 29
30 31          

Nýjustu myndir

  • 5
  • 4
  • 3
  • Image 004
  • Titilblað

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.3.): 43
  • Sl. sólarhring: 70
  • Sl. viku: 979
  • Frá upphafi: 140838

Annađ

  • Innlit í dag: 35
  • Innlit sl. viku: 754
  • Gestir í dag: 32
  • IP-tölur í dag: 32

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Leita í fréttum mbl.is

Nýjustu myndböndin

Heilbrigðisráðherrann, helbrigðaráðherfan

Í hópnum finn ég hlýja barnatrú

Aldrei fellur auðmagnskerfið

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband