Andstćđar fylkingar sem berjast andlegri og félagslegri valdabaráttu. Samúđ er vopniđ sem notađ er.

Palestína á sér marga stuđningsmenn á Íslandi eins og sjá má á ţessum mótmćlum. Ţađ er ískyggilegt ađ á ţessu landi ţurfi ađ myndast svona andvígar fylkingar, ţví ég veit ađ hér á landi er einnig mjög stór hópur sem styđur Ísraelsmenn, eins og til dćmis margir höfundar blogggreina hér vitna um.

Ţetta er upptaktur ađ uppţotum á milli ólíkra hópa eins og gerist í útlöndum, ţar sem ofbeldi er beitt í mótmćlum andstćđra fylkinga. Ţar er algengt ađ rasistar og andrasistar berji hverjir á öđrum, eins og í evrópskum borgum.

Ţađ eru tugir eđa hundruđir atvinnumótmćlenda sem hafa samúđ međ fólki af erlendum uppruna, en hversvegna er lélegri orkustefnu ekki mótmćlt fyrir framan atvinnuhúsnćđi embćttismanna sem standa sig afleitlega í störfum sínum?

Hvađ er ţađ annađ en léleg orkustefna hér á Íslandi ađ hafa ekki undirbúiđ ţađ betur sem hefur veriđ ađ gerast ađ undanförnu? Margir góđir menn og fróđir hafa bent á ađ orkustefnan hefur veriđ í molum lengi, ţörf á viđhaldi og nýjum virkjunum fyrir almenning en ekki stórnotendur, eđa öllu heldur áherzlu á heimili í stađ stórnotendur orkunnar. Enda er víst framleitt meira en nóg af orku, en hún fer ađ langmestu leyti í stórnotendur.

Ţessu mćtti gjarnan mótmćla og ţađ ćttu hundruđir einstaklingar ađ gera fyrir framan atvinnuhúsnćđi embćttisfólksins og ráđuneytin, ţar sem ráđherrar og ráđfrýr vinna viđ ađ stjórna ţessu.

Í raun er ástćđa til ađ mótmćla fjölmörgu, einsog lélegum kjörum ellilífeyrisţega og annarra undirmálshópa, eđa verđbólgu og dýrtíđ í landinu, og mörgu öđru.

Ţetta eru hinsvegar skipulögđ "mannúđarmótmćli" ađ erlendri fyrirmynd. Woke-liđiđ erlendis er međ erindreka sína hérlendis. Ţađ fer inní skólana og er ţar međ áróđur sinn. Kennarar vinstrisinnađir taka ţátt og fleiri, Píratar, til dćmis.


mbl.is Stór mótmćli fyrir utan lögreglustöđina viđ Hlemm
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Ingólfur Sigurðsson

Höfundur

Ingólfur Sigurðsson
Ingólfur Sigurðsson

Fćrsluflokkar

Maí 2024
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.5.): 111
  • Sl. sólarhring: 115
  • Sl. viku: 661
  • Frá upphafi: 108392

Annađ

  • Innlit í dag: 102
  • Innlit sl. viku: 517
  • Gestir í dag: 99
  • IP-tölur í dag: 97

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Leita í fréttum mbl.is

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband