12.11.2023 | 18:16
Vinstrihefning, ljóđ frá 21. desember 2018.
Hafi hún svo ástćđu,
í hafiđ út ađ sigla.
Einhver mun sig yggla,
ástúđ ţótt hver sýni.
finni betri frástćđu,
för í hel ađ verja.
Ţótt ég taumum týni
ţá tröllin vilja merja...
Yfirgefinn armaţrćll,
ćtlar sig ađ liđka.
Annađ vill svo iđka,
ekki fćrt í bili.
Komi gćđri garmastćll
getur fátćkt hýrgazt.
Nálgist vćnni Vili,
vilja jötnar fýrgast.
Oft hann ţekkti allsleysi,
andinn sjúkur tapar.
Giftusnauđir gapar,
grímur ţeirra tíma.
Frú er sýndi falsleysi,
fór ađ verđa betri.
Grimm er ţannig glíma,
glötun álfs á setri.
Klausturbarsins krataheift,
klandriđ vegna gleđi.
Skrattans óhapp skeđi,
skrukkubandiđ rúllar.
Breddan ei svo batagleypt,
böl og Gróa á Leiti.
Tröllin ennţá tjúllar,
Tjalli ţótt nú heiti.
Afsögn, drykkjuóhappiđ,
eđa fyrirgefning.
Hatur, vinstrihefning?
harđar byssugrafir.
Slengist ţau á sljóhappiđ,
slefsins berar fagna.
Trylltar pólatafir,
tjóđum eigi gagna.
Um bloggiđ
Ingólfur Sigurðsson
Nýjustu fćrslur
- Syndafalliđ í Biblíunni - Aldingarđurinn Eden tilraunastofa, ...
- Líta femínistar í eigin barm? Er ástćđa fyrir bakslaginu?
- Jahve er djöfullinn og hann stendur á bakviđ öll stríđ, og er...
- Sjálfstćđismenn ţurfa ađ sinna menningarmálum meira
- Vinstrimenn ćttu ađ skammast sín, en ekki hćgrimenn. Mengun e...
Fćrsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 47
- Sl. sólarhring: 113
- Sl. viku: 706
- Frá upphafi: 127249
Annađ
- Innlit í dag: 31
- Innlit sl. viku: 534
- Gestir í dag: 27
- IP-tölur í dag: 27
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.