30.10.2023 | 00:20
Friđinn ţráir fjöldinn, ljóđ frá 26. maí 2018.
Friđinn ţráir fjöldinn,
fćstir skilja, reyna ađ hlaupa á bretti keyptu.
Úti er veđriđ annarskonar,
en ţađ stolt og bara af sniđi hleyptu!
Ólánshćrri gerast gjöldin,
grimmdin vex og tapast völdin...
sigur annars sonar,
síđan jafnast allt.
Heimsins geđ er hart og kalt.
Ef ţú vćrir yngri,
okkar hrifning myndi nćgja, barniđ fćđast,
ţú vilt ekki ţannig venju,
ţví er von ađ margir hverfandi rćđast...
mćtti vera meyjan ţyngri,
missa skraut og slatta af glingri.
Enda oft í kenju,
ef slíkt tízkan bauđ.
Var hún kannski veik og rauđ?
Vildi allar virđa,
varđ ađ breytast, hafna ţví sem lokađ malar...
Félagssigur flestra dalar,
finnst á ţig og hina, einungis talar...
Ćtlar svo ţađ eina ađ myrđa,
eftir tál, og mörk skal girđa...
firru stćrri falar,
fjasar inní sig.
Ekki vilja elska ţig.
Friđur gefst í fljótum,
fjarri vinstrisinna er rćgir hetur ţínar.
Stríđsins dís ei starfiđ virđir,
stundum verđa hćrri og breiđari mínar.
Vonin skýzt úr grimmum gjótum,
góđa Ásta, leggst ađ fótum...
um ţađ eina hirđir,
alheims tćrđa höll...
heyrum ekki hennar köll!
Um bloggiđ
Ingólfur Sigurðsson
Fćrsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.4.): 90
- Sl. sólarhring: 97
- Sl. viku: 595
- Frá upphafi: 142932
Annađ
- Innlit í dag: 57
- Innlit sl. viku: 479
- Gestir í dag: 52
- IP-tölur í dag: 52
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.