29.10.2023 | 16:39
Ruslahaugar sögunnar
Skráð mannkynssaga er alltaf að breytast. Sú mannkynssaga sem ég lærði í skóla er kölluð karlrembusaga í dag, og stríðsherrasaga, Napóleon keisari og allir þeir herstjórar.
Þar fyrir utan er skráð mannkynssaga aldrei nema um 1% af sögu mannkynja þeirra sem byggja þessa jörð. Dr. Helgi Pjeturss skrifaði um að hver kynþáttur jarðarinnar væri eitt mannkyn, hann talaði um hvíta mannkynið, svarta mannkynið og því má bæta við gula mannkynið og rauða mannkynið.
En það skiptir ekki öllu hvort menn tala um eitt mannkyn eða mörg mannkyn sem eru á jörðinni, það er flokkunaratriði.
Titillinn á þessum pistli er tilvitnun í þrælgóðan pistil Gunnars Rögnvaldssonar sem birtist 14. október á þessu ári, þar kemur hann inná margt snjallt, en sá bloggari er frábær sem fyrr, en fólk er misvel tilbúið að taka við hans speki.
Sumir taka inn fíkniefni til að komast í vímu.
Það eru nokkrar ástæður fyrir því að ég leyfði framliðnum að koma mér í vímu, heiðnum sérstaklega, en ein aðalástæðan var sama ástæða og sú sem allir nota sem nota fíkniefni: Víman.
Ég var alveg þrælskakkur af slíkri gleðivímu allt árið 2013 þegar ég lauk við Friggjarblótið. Hætt er við að Ísland yrði heilagt land ef það spyrðist út og fólk tæki trú á Frigg frekar en að vættina sem tignaðir eru enn.
En ruslahaugar hvaða mannkyns? Ruslahaugar okkar mannkyns eru perlusafn þeirra mannkynja sem verðmætari eru og merkilegri, en ómerkilegri einnig.
Gunnar rekur í umræddum pistli hversu mikil áhrif þeir hafa haft sem kynntu Gamla testamentið fyrir heiminum.
Eiginlega langaði mig til að gera athugasemd við það sem Jónatan Karlsson skrifar um í dag, en ákvað að nýr pistill og minn eigin væri eina leiðin til þess, því hér er um of langt mál að ræða.
Heimsmálin verða því til þess að manni finnst nauðsynlegt að deila upplýsingum með öðrum. Það eru til einstaklingar í framlífinu, á öðrum hnöttum, sem trúa á Hitler sem guð. Það getur hjálpað mörgum á okkar jörð. Sú hreyfing er jafnvel stærri en sú sem okkar mannkyn tilheyrir.
En ég lýsti því í athugasemd til G. Hreinbergs einnig í dag að Hitler var valinn af Jesú Kristi á milli lífa. Úr því að ég hef opinberað þetta gagnvart honum og þeim sem lesa hans pistla er rétt að gera það hér á ný, en þó aðeins eins mikið og mér finnst hæfa, eins mikið og kannski fólk er tilbúið að meðtaka af því.
Þegar við bara athugum þessa staðreynd, að Jesús Kristur valdi Hitler, þá sjáum við að Loki, Jahve Biblíunnar skipulagði það sem gerðist, og lét son sinn sjá um nokkurn hluta framkvæmdanna, Jesúm Krist.
Kristnir menn segja að guð þekki ævi okkar áður en við fæðumst. Þetta er sama pælingin, eða svipuð.
Skiptir það máli hvort fólki er útrýmt með hungri (Stalín), gasi (Hitler), genabreytiefnum, (núverandi elíta), eða femínisma? (Núverandi elíta).
Ja, niðurstaðan varð mismunandi og verður mismunandi. Tilraunir I og II eru grófar eftirlíkingar og misheppnaðar en ekki aftökur III og IV.
Þeir sem eru komnir mjög langt tala um nútíðina sem við lifum sem fortíð, sem eitthvað sem þegar er búið að gerast því vísbendingarnar benda í þá átt.
Jesús Kristur gekk eins og herforingi og valdi úr þá sál, þann einstakling, sem myndi valda nákvæmlega þeim skaða sem saga sem okkar, mannkynssagan hermir frá. Þar voru menn í röðum sem allir litu út eins og Adolf, nema Jesús Kristur vissi hver munurinn var á milli þeirra, hver af þessum mönnum myndi skapa nákvæmlega rétta útgáfu af þeirri mannkynssögu sem við þekkjum og skrifað var um í mannkynssögubókunum. Því var þetta vísindaleg nákvæmni, og segir ýmislegt um hæfileika Jesú Krists til að lesa hugsanir, og vita nákvæmlega um framtíð og fortíð eða nútíð, til dæmis.
Jahve hafði skipað Kristi að gera þetta, fengið honum þetta verkefni í hendur, eitt af mörgum mjög mikilvægum og stórum verkefnum.
Maður hlýtur að dást að því hversu dásamlega vel og fallega þetta fellur saman þrátt fyrir allar misfellur og óhugnað. Framkvæmd, skipulagning, lýðstjórnun. Maður hlýtur að dást að þessu, hvort sem maður trúir öllu í Biblíunni eða ekki.
Það sem skiptir Íslendinga máli er svigrúmið. Höfum við svigrúm til að lifa af?
Er svigrúm fyrir Norðurlandaþjóðirnar að lifa af í þeim breytingum sem eru framundan?
Það verður að bíða, og kannski það verði aldrei sem maður segir frá því.
Um bloggið
Ingólfur Sigurðsson
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (9.11.): 10
- Sl. sólarhring: 53
- Sl. viku: 794
- Frá upphafi: 125839
Annað
- Innlit í dag: 6
- Innlit sl. viku: 569
- Gestir í dag: 6
- IP-tölur í dag: 6
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.